Kvöldfréttir útvarps

Strokulaxar, geislameðferð, bensínverð, plastmengun, Storytel rannsakað og bækur í danska skóla

Um hundrað eldislaxar hafa fundist í Haukadalsá í dag. Matvælastofnun send frá sér tilkynningu síðdegis um gat hefði fundist á sjókví á eldissvæði Arctic Sea Farm við Eyrarhlíð í Dýrafirði. Forstjóri MAST segir til rannsóknar hvort laxarnir í ánni komi úr kvínni.

Neyðarástand ríkir í krabbameinsmeðferðum, sögn framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins. Engan hafi órað fyrir þessi staða gæti komið upp hér á landi.

Olíuverð á Íslandi hefur ekki lækkað í takt við styrkingu krónunnar. Formaður Starfsgreinasambandsins sendi olíufélögunum erindi í dag og óskaði skýringa.

Samningamenn 185 þjóða vinna hörðum höndum því samkomulagi um aðgerðir gegn plastmengun. Fresturinn til þess rennur út í lok dags og horfurnar eru mjög tvísýnar.

Danir ætla leggja sem svarar ellefu milljörðum íslenskra króna í fjölga prentuðum bókum í hillum danskra skólabókasafna.

Umsjón: Ásta Hlín Magnúsdóttir og Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Markús Hjaltason

Stjórn útsendingar: Védís Kalmansdóttir

Frumflutt

14. ágúst 2025

Aðgengilegt til

14. ágúst 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,