Kvöldfréttir útvarps

Reynt að spilla morðrannsókn, Úkraína, dvalarleyfisreglur, gróðureldar, hætta á golfvelli og heljarinnar hengibrú

Þrýst var á nítján ára sakborning taka á sig alla sök fyrir hafa misþyrmt og banað öldruðum karlmanni sem numinn var á brott af heimili sínu í Þorlákshöfn í mars. Einnig var reynt hafa áhrif á hann í gegnum nána aðstandendur hans.

Bandarísk stjórnvöld ætla leggja háa tolla á helstu viðskiptaríki Rússlands. Í dag var tilkynnt fimmtíu prósenta tollar yrðu lagðir á varning frá Indlandi.

Forseta Alþýðusambandsins og formanni Eflingar líst vel á hertar reglur um dvalarleyfi fyrir fólk utan EES-svæðisins sem dómsmálaráðherra boðar. Þau taka ekki undir gagnrýni formanns VR.

Ekkert lát er á gróðureldum í suðvesturhluta Frakklands. Einn er látinn og tuttugu og fimm heimili eru brunarústir einar.

Litlu munaði golfvallarstarfsmaður í Þorlákshöfn fengi golfkúlu í höfuðið eftir högg kylfings í gær. Vallarstjóri segir marga kylfinga skorta virðingu fyrir starfsmönnum.

Lengsta hengibrú í heimi verður reist milli Sikileyjar og meginlands Ítalíu, í þeirri von glæða efnahagslífið í suðurhluta landsins.

Umsjón: Andri Yrkill Valsson og Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir

Frumflutt

6. ágúst 2025

Aðgengilegt til

6. ágúst 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,