Kvöldfréttir útvarps

Reynisfjara, hervædd „hjálparstofnun“, stórt skógræktarverkefni, olíufundur BP og strandsiglingar

Hættustuðull í Reynisfjöru verður lækkaður og lokunarhlið sett við útsýnispall við fjörukambinn þegar aðstæður eru hættulegar. Ráðherra ferðamála segir skýrar viðvaranir nauðsynlegar um hættur svæðisins.

Átján sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna og skýrslugjafar krefjast þess hjálparstofnun sem sér um matarúthlutanir á Gaza. Hún úlfur í sauðargæru. og grafi ekki aðeins undan mannúðarstarfi á Gaza heldur geti hún einnig grafið undan slíku til framtíðar.

Hollenskt fyrirtæki áformar rækta þrettán hundruð hektara skóg í Grímnes- og Grafningshreppi og annan á sjö hundruð hekturum í Borgarfirði. Markmiðið er kolefnisbinding og ræktun nytjaskógar.

Breski olíuframleiðandinn BP tilkynnti nýverið stærsta olíu- og gasfund sinn í tuttugu og fimm ár. Fyrirtækið hefur snúið baki við áformum um kolefnishlutleysi og leggur áherslu á olíu- og gasvinnslu á ný, til efla tiltrú fjárfesta.

Innviðaráðherra ætlar skipa starfshóp um strandsiglingar, eftir Eimskip tilkynntu það hætti siglingum til Norðurlands og Vestfjarða. Mikið tekjutap landsbyggðarhafna áhyggjuefni.

Umsjón: Andri Yrkill Valsson og Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Stjórn útsendingar: Erna Sólveig Ásgrímsdóttir

Frumflutt

5. ágúst 2025

Aðgengilegt til

5. ágúst 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,