Kvöldfréttir útvarps

Sjálfstæð Palestína, Ísraelum mótmælt, ágreiningur á Alþingi, landris, andófskona í fangelsi

Bretar ætla viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki í september, líkt og Frakkar, uppfylltum skilyrðum. Utanríkisráðherra segir yfirlýsingar Breta og Frakka sýni alþjóðlegur þrýstingur skila sér.

Þótt hungrið á Gaza hafi ekki verið formlega skilgreint sem hungursneyð, þá er hún staðreynd engu síður og bitnar harðast á börnum og öldruðum.

Flest bendir til þess framundan átakavetur á Alþingi. Djúpstæður ágreiningur er á milli þingmanna stjórnar og stjórnarandstöðu um mörg grundvallarmál eins og öryggis- og varnarmál og stöðu umsóknar Íslands ESB.

Nýjustu aflögunarmælingar benda til þess landris hafið á í Svartsengi. Virkni í eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni hefur farið minnkandi en hraunrennslið getur verið ósjáanlegt á yfirborði.

Rússneskur blaðamaður var dæmdur í tólf ára fangelsi í dag fyrir tengsl við stofnun stjórnarandstæðingsins Alexeis Navalnys, sem lést í fangelsi í fyrra.

Umsjón: Ásrún Brynja Ingvarsdóttir og Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir

Frumflutt

29. júlí 2025

Aðgengilegt til

29. júlí 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,