Kvöldfréttir útvarps

Dregur úr móðu í Reykjanesbæ en enn gýs á Sundhnúksgígaröðinni

Órói við gosstöðvarnar á Reykjanesskaga fer hægt minnkandi en enn gýs talsvert og erfitt er segja til um hve lengi Gróðureldar loga við hraunjaðarinn og eiturgufur stíga upp af þeim.

Rekstur kísilvers PCC á Bakka stöðvast á sunnudagskvöld. Forstjórinn segir takist ekki leysa úr stórum lykilmálum næstu mánuði útlitið ekki gott.

Ef ekki verður bætt í aflapottinn fyrir strandveiðiflotann þarf Fiskistofa lögum samkvæmt stöðva veiðarnar á morgun. Ákvörðunar atvinnuvegaráðuneytis er beðið.

Tuttugu Palestínumenn létust við matardreifingarstöð á Gaza í dag, flestir í troðningi.

Lyfjastofnun varar við töflum í umferð sem líkjast OxyContin en innihalda blöndu annarra efna sem valdið geta alvarlegum áhrifum.

Frumflutt

16. júlí 2025

Aðgengilegt til

16. júlí 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,