Tollahækkanir Trumps, kjarnorkukafbátar á kreik, fylgi flokka, hálf öld frá tímamótaviðtali við Hörð Torfa og áfengisauglýsingar
Hagfræðiprófessor er ekki hissa á því að markaðir hafi tekið dýfu eftir nýjustu uppfærslu Bandaríkjastjórnar á lista sínum yfir refsitolla. Merkilegra sé að þeir hafi ekki brugðist…