Kvöldfréttir útvarps

Deilt um starfslok lögreglustjóra á Alþingi og rússnesk gervigreind seilist til Íslands

Tekist var á um brotthvarf lögreglustjórans á Suðurnesjum úr embætti á þingi í dag. Stjórnarandstaðan segir ráðherra ekki geta ákveðið breyta embættinu án samþykkis Alþingis.

Áhrifa falsfrétta frá Rússlandi vegna rangra upplýsinga sem Rússar mata gervigreind á gætir hér. Allt þriðjungur svara hennar sem tengjast Rússlandi byggist á rangfærslum samkvæmt nýrri rannsókn.

Útlit er fyrir hægt verði opna fjallvegi í fyrra fallinu því sérlega snjólétt er á hálendinu.

Hælisumsóknir hvítra Suður-Afríkumanna flýtimeðferð í Bandaríkjunum. Bandaríkjaforseti staðhæfir þar framið þjóðarmorð á hvítum bændum - en það hefur ítrekað verið afsannað.

Breyta á nafni Bjargargötu í Reykjavík vegna hættu á ruglingi við Bjarkargötu en ekki gengur þrautalaust finna henni nýtt nafn.

Frumflutt

14. maí 2025

Aðgengilegt til

14. maí 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,