Segir lögreglu verða útskýra gæsluvarðhaldsleysi í hópnauðgunarmáli
Lögregla verður að skýra hvers vegna ekki var farið fram á gæsluvarðhald yfir þremur mönnum sem grunaðir eru um tvær hópnauðganir, segir dómsmálaráðherra. Skiljanlegt sé að fólk hafi…