Ólögmætir samningum við lækna sagt upp og umboðsmaður barna gagnrýnir töf á rannsókn á bruna á Stuðlum
Verktakasamningar við sérgreinalækna Sjúkrahússins á Akureyri samræmast ekki lögum að mati ráðuneytis. Samningunum var sagt upp í liðinni viku en heimafólk óttast þjónustuskerðingu.