Kvöldfréttir útvarps

Sveitarfélög þurfa að hagræða og sýkna í hryðjuverkamáli

Nýgerðir kjarasamningar kennara við sveitarfélög hafa töluverð áhrif á fjárhag þeirra. Kópavogur ætlar hagræða fyrir 470 milljónir í ár til fjármagna samninginn.

Landsréttur staðfesti í dag sýknudóm yfir sakborningunum tveimur í hryðjuverkmálinu svokallað.Verjandi annars þeirra segir niðurstöðuna áfellisdóm yfir ríkislögreglustjóra.

Golfvöllur Seltjarnarness varð illa úti í óveðri helgarinnar og talið er tjón hlaupi á tugum milljóna.

Þýða er komin í samskipti Mexíkó og Bandaríkjanna sem ætla fresta álagningu viðskiptatolla eftir símtal forsetanna.

Seðlabanki Evrópu lækkaði í dag hagvaxtarhorfur fyrir evrusvæðið og lækkaði stýrivexti um 25 punkta, niður í 2,5 prósent.

Ásakanir um sérhagsmunagæslu gengu á víxl þegar atvinnuvegaráðherra mælti fyrir búvörulögum á Alþingi í dag

Frumflutt

6. mars 2025

Aðgengilegt til

6. mars 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,