Kvöldfréttir útvarps

Milljarða sparnaður í tillögum, tollastríð skollið á, þungbært að hætta að fljúga á Ísafjörð

Starfshópur um hagræðingu í ríkisrekstri skilaði sextíu tillögum sem eru taldar geta sparað ríkinu sjötíu og einn milljarð á næstu fimm árum, meðal annars með sameiningum stofnana.

Tollastríð er skollið á eftir Bandaríkin lögðu verndartolla á innflutningsvörur frá Mexíkó, Kanada og Kína. Ríkin hafa heitið því gjalda líku líkt. Forsætisráðherra Kanada segir Donald Trump Bandaríkjaforseta ætla rústa efnahag landsins til auðvelda innlimun.

Nokkur kauptilboð hafa borist í fyrrum meðferðarheimilið Háholt í Skagafirði, sem var sett á sölu snemma á árinu. Stjórnvöld hafa ekki hug á opna þar vistrými nýju, þrátt fyrir yfirlýstan skort á slíkum úrræðum fyrir börn og unglinga.

Forstjóri Icelandair segir þungbæra ákvörðun hætta áætlunarflugi til Ísafjarðar. Samgönguráðherra segir aðrir samgöngumátar komi ekki í stað flugsins.

Frumflutt

4. mars 2025

Aðgengilegt til

4. mars 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,