Kvöldfréttir útvarps

Múlaborgarmál, verndartollar ESB, mál ríkisendurskoðanda og unglingadrykkja

Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar telur aldrei hægt koma algjörlega í veg fyrir kynferðisbrot á leikskólum, þótt reynt fyrirbyggja slíkt. Foreldrar á leikskólanum Múlaborg hafa verið gagnrýnir á ýmsa hlekki í kerfinu í tengslum við málið sem þar kom upp.

Gera á breytingar á húsnæði allra leikskóla í Reykjavík og breyta vinnulagi til koma í veg fyrir starfsfólk eitt með börnum þar sem ekki sést til þess.

Utanríkisráðerra segir það hafa verið fullkomlega þess virði stunda harða hagsmunabaráttu vegna tolla Evrópusambandsins á íslenskt málmblendi

.

Mál ríkisendurskoðanda er komið á borð forsætisnefndar Alþingis. Starfsmenn Ríkisendurskoðunar hafa sakað hann um einelti og áreitni á vinnustaðnum.

Heimir Hallgrímsson ætlar rifja upp gamla takta sem tannlæknir í Vestmannaeyjum í desember áður en undirbúningur fyrir umspil írska knattspyrnulandsliðsins fyrir HM hefst.

Umsjón: Erla María Markúsdóttir og Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir

Frumflutt

19. nóv. 2025

Aðgengilegt til

19. nóv. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,