Kvöldfréttir útvarps

Fáir kennarar sagt upp, Ísland ætti að styrkja Gæsluna, landsmenn vilja heldur sól en skíði

Kennarar ætla ekki skrifa undir kjarasamning nema hann innihaldi uppsagnarákvæði, sem virkja ef þeir telja ekki staðið við samninginn. Deilendur sitja við samningaborðið í fyrsta sinn frá því fyrir helgi. Fáir kennarar hafa sagt upp störfum, samkvæmt heimildum fréttastofu.

Allar þjóðir Evrópu þurfa efla öryggis- og varnarmál. Íslandi ætti efla þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og styrkja þannig almennt eftirlit með lofthelgi og landhelgi. Þetta segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra.

Norska flóttamannaráðið segist þurfa leggja niður lífsbjargandi verkefni í tuttugu og einu landi eftir Bandaríkin frystu greiðslur til þróunaraðstoðar.

Landssamband lögreglumanna vill úr því skorið hvaða rétt lögreglumenn hafi til tjá sig við samstarfsmenn á vettvangi lögregluaðgerða. Í upptökum úr búkmyndavélum lögreglumanna heyrast þeir meðal annars kalla mótmælendur dýr.

Formaður Eflingar myndi ekki þiggja laun fyrir formannsstörf yrði hún kosin á Alþingi. Trúverðugleiki skiptir hana mestu máli sem formann.

Íslendingar vilja sleikja sólina á fyrstu mánuðum ársins, frekar en renna sér á skíðum. Kortavelta á erlendri grundu eykst í takt við fjölgun utanlandsferða.

Frumflutt

25. feb. 2025

Aðgengilegt til

25. feb. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,