• 00:25:30Gefum íslensku séns
  • 00:40:24Verðlagning í ferðaþjónustu
  • 00:55:40Staða héraðsfréttamiðla
  • 01:12:57Fréttir vikunnar

Morgunútvarpið

Gefum íslensku séns, verðlagning í ferðaþjónustu, staða héraðsfréttamiðla og fréttir vikunnar

Margir þeir sem læra íslensku sem annað mál, hvort sem þeir búa erlendis eða hérlendis, hafa ekki alltaf gengið tækifærum til brúka málið sem vísum. Mismikið er lagt upp úr því íslenska samskiptamálið og nemendur finna það strax málnotendur eru fljótir skipta yfir í enskuna til dæmis viðmælandi ekki í nægri æfingu tala málið. Þetta er meðal þess sem Ólafur Guðsteinn Kristjánsson, umsjónarmaður íslenskunáms við Háskólasetur Vestfjarða segir. Hann var á línunni og við ræddum íslenskunámið og átakið Gefum íslensku séns sem miðar því auka vitund fólks fyrir máltileinkun.

Er ferðaþjónustan á Íslandi verðleggja sig alltof hátt og gera erlenda ferðamenn fráhverfa landinu? Mikið hefur verið talað um samdrátt í ferðaþjónustu undanfarið og þá staðreynd ferðamenn virðast upp á síðkastið spenntari fyrir öðrum löndum sem bjóða upp á sambærilega ferðaþjónustu. Við könnumst öll við verðbólgu og dýrtíð, en er svo komið verðlagning á Íslandi er ganga fram af ferðamönnum? Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, mætti til okkar í spjall.

Héraðsmiðlar á Íslandi hafa mikl­ar áhyggj­ur af rekstr­in­um og hafa skorað á stjórn­völd skipa starfs­hóp til fara yfir stöðu miðlanna. Eyjafréttir, fjölmiðill frá Vestmannaeyjum, hélt á dögunum ráðstefnu til vekja athygli á veikri stöðu landsbyggðarblaða. Fjölmiðlamenn tala um fjármagn og tekjur séu þannig erfitt ráða gott fólk - og svo erfitt halda í góðan starfskraft. Þá getur þetta líka haft mikil áhrif á efnistök miðlanna. Við heyrðum í Ómari Garðars­syni, rit­stjóra Eyja­f­rétta, og fengum hann til segja okkur betur frá þessari stöðu.

Til fara yfir fréttir vikunnar með okkur komu þau Auðun Georg Ólafsson, fréttastjóri á K100, og Birta Björnsdóttir, sem eru yfir erlendum fréttum á fréttastofu RÚV.

Lagalisti:

Klara Elias - Eyjanótt

Stranglers - Always the sun

GDRN - Háspenna

Bubbi Morthens - Tveir tveir fjórir

Baggalútur - Allir eru fara í kántrí

Simple Minds - Alive and Kicking

Deee-Lite - Groove is in the heart

Frumflutt

26. júlí 2024

Aðgengilegt til

26. júlí 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,