2. apríl -Lönd sem enginn vill, gæludýr og rýmingar í neyð
Um tíuleytið í gærkvöldi var engin virkni í nýjasta eldgosi Sundhnúkagígsraðarinnar. Skjálftavirkni og aflögun hélt þó áfram. Við ætlum stuttlega að taka stöðuna eftir nóttina með…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.