3. nóvember - Orð ársins, bóksala og íþróttasigrar
Íslenskur danshópur kom sá og sigraði á Hiphop Weekend í Malmö. Það er árlegur street dans viðburður haldinn af ástríðufullum og reyndum dönsurum þar sem einhverjir bestu og framsæknustu…

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.