• 00:26:28Lánskjaravaktin
  • 00:41:40Heimsmeistari fatlaðra kvenna í pílukasti
  • 00:57:44Akureyrarklíníkin
  • 01:21:40Íþróttaspjall

Morgunútvarpið

Lánskjaravaktin, heimsmeistari í pílukasti, Akureyrarklíníkin og íþróttirnar

Fjártæknifyrirtækið Aurbjörg býður viðskiptavinum sínum upp á betri yfirsýn yfir húsnæðislánamarkaðinn og hjálpar þeim nýta sér hagstæðari lánakjör til spara bæði tíma og peninga. Lánskjaravaktin er þróuð með það í huga mæta þörfum íslenskra heimila fyrir áreiðanlegar upplýsingar um lánamöguleika. Ásdís Arna Gottskálksdóttir, framkvæmdastjóri Aurbjargar og Jón Jósep Snæbjörnsson sögðu okkur nánar frá.

Hún notar hjólastól eftir bílslyss og er heimsmeistari í flokki fatlaðra kvenna í pílukasti. Elínborg Björnsdóttir var á línunni en hún stefnir á fara á næsta evrópumeistaramót sem verður næsta vor.

Á föstudaginn opnaði Akureyrarklíníkin við Sjúkrahúsið á Akureyri en klíníkin á vera þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð um ME sjúkdóminn. Liður í stofnun hennar er bæta skilning á ME og skyldum sjúkdómum og stuðla bættri þjónustu við sjúklinga. Friðbjörn Sigurðsson læknir fræddi okkur um klíníkina og nauðsyn hennar.

Og í lok þáttar fór Kristjana Arnarsdóttir yfir það helsta úr heimi íþróttanna.

Lagalisti:

Moses Hightower - Sjáum hvað setur

Gerry Rafferty - Baker Street

Eminem - Houdini

George Michael - Fast Love

David Bowie - Absolute Beginners

Daði Freyr Pétursson - Fuck City

Ásdís - Flashback

Nýdönsk - Fullkomið farartæki

Bill Withers - Lovely Day

Mannakorn - Lifði og í Reykjavík

Lizzo - 2 Be Loved (Am I Ready)

Patsy Cline - Crazy

Djo - End of Beginning

Duran Duran - Lay Lady Lay

The Commodores - Three times a lady

Bruce Springsteen - 57 Channels (And Nothin'on)

Frumflutt

19. ágúst 2024

Aðgengilegt til

19. ágúst 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,