17. jan - Brjóstaskimanir, XRP og HM í handbolta
Þátttaka kvenna í brjóstaskimun á síðasta ári var ekki nema 56%. Við ræðum brjóstaskimanir við Höllu Þorvaldsdóttur framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.