16. apríl - Bensínverð, páskamatur og áhættur
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík og stjórnarformaður Faxaflóahafna, verður gestur minn í upphafi þáttar þegar við ræðum komu skemmtiferðaskipa hingað til lands…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.