Morgunútvarpið

2. des - Uppgjör kosninga

Adriana Karolína Pétursdóttir, formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við ræðum áhrif kosninga og stjórnmálaumræðu á vinnustaði.

Sanna Magdalena Mörtudóttir, leiðtogi Sósíalistaflokksins, kemur til okkar.

Þorkell Helgason, stærðfræðingur, ræðir kosningakerfið og atkvæði sem falla dauð niður.

Guðmundur Ari Sigurjónsson frá Samfylkingu og Jónína Björk Óskarsdóttir frá Flokki fólksins.

Viktor Orri Valgarðsson nýdoktor í stjórnmálafræði ætlar gera upp ýmislegt tengt kosningunum með okkur.

Frumflutt

2. des. 2024

Aðgengilegt til

2. des. 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,