24. mars - Málefni barna, mataræði og landsleikur
Hilmar Jökull Stefánsson, formaður Tólfunnar, stuðningssveit íslensku landsliðanna í knattspyrnu, verður á línunni frá Spáni í upphafi þáttar þar sem íslenska karlalandsliðið tapaði…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.