Morgunútvarpið

Samgönguminjasafnið á Ystafelli, bændur í sárum, frumskógur íbúðalána og heimabrugg.

Samgönguminjasafnið Ystafelli, sem staðsett er mitt á milli Akureyrar og Húsavíkur hefur fjöldann allan af fornbílum til sýnis en óhætt er segja þar kenni ýmissa grasa. Til mynda er þarna DeLorean en bíll varð þekktur fyrir vera notaður sem tímavél í kvikmyndaseríunni Back to the future. Forstöðumaður safnsins er Sverrir Ingólfsson og hann var á línunni.

Tjón hefur mjög víða orðið hjá sauðfjárbændum á Norðurlandi eftir hretið á dögunum. Hreti kom ofaní kal í túnum eftir veturinn. Bændur segja vorverkin séu í raun svona mánuði á eftir því sem gerist í hefðbundnu árferði. Eyjólfur Ingvi Bjarnason, formaður deildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökunum fór yfir stöðuna með okkur.

Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi, sem kemur til okkar í Morgunútvarpið hálfs mánaðarlega fór þennan miðvikudaginn aðeins yfir það sem valið stendur um þegar við tökum íbúðalán. Það ber töluvert á fólk þekki ekki þessi mál nógu vel þegar það tekur sínar stærstu fjárhagslegu ákvarðanir í lífinu.

Fágun félag áhugafólks um gerjun heldur út fyrir landsteinana næstu helgi til taka þátt í samnorrænni heimabruggkeppni. Fulltrúar Íslands eru sigurvegarar í árlegri bruggkeppni Fágunar, sem haldin var í maí síðastliðnum. Finnbjörn Þorvaldsson sem situr í stjórn félagsskaparins kom til segja okkur meira.

Lagalisti:

KK - Vegbúi

Bjartmar & Bergrisarnir - Negril

Sabrina Carpenter - Espresso

Taylor Swift - Tim McGraw

Lón - Hours

Miley Cyrus - Flowers

Nýdönsk - Flugvélar

Prince - Cream

Hreimur, Magni og Gunni Óla - Árið 2001

Sheryl Crow - All I Wanna Do

Frumflutt

19. júní 2024

Aðgengilegt til

19. júní 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,