Kvöldfréttir útvarps

Gefur leyfi til hvalveiða og Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð

Ákvörðun um veita leyfi til hvalveiða var ekki pólitísk, segir forsætisráðherra. Hann hafi fyrst og fremst verið fylgja lögum.

Fundi formanna Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins um myndun nýrrar ríkisstjórnar lauk rétt fyrir klukkan fimm síðdegis. Viðræðum verður haldið áfram á morgun.

Amnesty í Ísrael hafnar ásökunum um þjóðarmorð Ísraels á Gaza sem koma fram í skýrslu Amnesty International. Bandaríkjastjórn segir ásakanirnar þvætting.

Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði segja nýr kjarasamningur við Virðingu löglegur. Efling hefur sagt Virðingu vera gervistéttarfélag en þeim ásökunum hafna samtökin.

Íslenskur háskólanemi í Seúl segir íbúa í Suður-Kóreu nokkuð skelkaða eftir atburði síðustu daga. Mikil óvissa ríki eftir forseti landsins setti á herlög, og dró þau til baka, fyrr í vikunni.

Frumflutt

5. des. 2024

Aðgengilegt til

5. des. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,