Kvöldfréttir útvarps

Ólíkar kannanir og Bláa lónið bíður

Samfylkingin er stærst samkvæmt nýrri óbirtri mælingu Gallups á fylgi flokkanna en litlu munar á henni og Viðreisn. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en í öðrum könnunum.

Prófessor í stjórnmálafræði segir kannanir ekki vera nægan grundvöll fyrir kjósa taktískt. Hann minnir á kannanir séu ekki nákvæmnisvísindi.

Virkni eldgossins á Sundhnúksgígaröðinni hefur haldist nokkuð stöðug frá því í gær. Framkvæmdastjóri hjá Bláa lóninu vonar hægt verði opna lónið sem fyrst.

Geðþjónusta Landspítalans vonast til þess hægt verði fækka komum á bráðamóttöku geðdeildar með nýrri þjónustu sem gerir fólki kleift meta geðrænt ástand sitt og óska eftir innlögn.

Frumflutt

22. nóv. 2024

Aðgengilegt til

22. nóv. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,