Kvöldfréttir útvarps

Valkyrjur hefja viðræður, herlög í Suður-Kóreu, níu Sólheimamenn dæmdir í fangelsi

Valkyrjurnar eru komnar til sjá og sigra, sagði formaður Flokks fólksins eftir fyrsta fund hennar og formanna Samfylkingarinnar og Viðreisnar um nýja ríkisstjórn. Stjórnarmyndunarviðræður hefjast á morgun.

Níu af átján sakborningum í Sólheimamálinu svokallaða fengu óskilorðsbundna fangelsisdóma. Fátítt er svo margir þurfi afplána í sama máli.

Forseti Suður-Kóreu setti á herlög í landinu í dag. Hann sakar stjórnarandstöðuna um vera hliðholla stjórnvöldum í Norður-Kóreu.

Úkraínumenn sárvantar auknar loftvarnir til verjast árásum Rússa á orkuinnviði landsins. Þetta sagði utanríkisráðherra Úkraínu á fundi NATO-ríkjanna í dag.

Frumflutt

3. des. 2024

Aðgengilegt til

3. des. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,