Morgunútvarpið

12. júlí - strandveiðar, Reynisfjara, mathallir, viðhaldið

Síðasti dag­ur strand­veiða var í gær og veiðarn­ar verða stöðvaðar frá og með ­deg­in­um í dag. Mat­vælaráðherra hafnaði beiðni Lands­sam­bands smá­báta­eig­enda um hækka aflaviðmið um 4.000 tonn en sam­bandið hefur skorað á ráðherra end­ur­skoða þá ákvörðun. Til fara yfir þetta með okkur kom til okkar Arthur Bogason formaður Landssambands smábátaeigenda.

Hópur ungra manna sást á dögunum, reyna synda í Reynisfjöru en eins og alþjóð veit er um eitt hættulegasta flæðarmál landsins ræða og fjölmargir ferðamenn hafa týnt þar lífi undanfarin ár. Við ræddum við Frímann Birgi Baldursson aðalvarðstjóra lögreglunnar á Suðurlandi sem þekkir vel til hættunnar sem býr í Reynisfjöru.

Úttekt heilbrigðiseftirlitsins bendir til þess hreinlæti ábótavant hjá veitingastöðum í Mathöllum en aðstöðuleysi stendur veitingastöðunum helst fyrir þrifum. Mathallir hafa sprottið upp eins og gorkúlur um land allt en eru kúnnarnir ánægðir og er þetta veitingageirinn eins og hann gerist bestur? Við ræddum mathallir og íslenska matarmenningu við Þóri Erlingsson formann Klúbbs Matreiðslumeistara.

Svo heyrðum við í Magnúsi Hlyn Hreiðarssyni gleðifréttamanni um stemninguna á Suðurlandi.

er hásumar og fólk í óðaönn sinna viðhaldi. Nota veðrið. Það þarf bera á pallinn og jafnvel bústaðinn. Við fengum til okkar Gylfi Már Ágústsson málarameistara eða Gylfa málara eins og hann er kallaður til fara yfir hvað er best nota og hvernig er best gera hlutina.

Tónlist

VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Ég labbaði í bæinn.

MUGISON - Gúanó stelpan.

ALBATROSS - það má.

Bríet - Fimm.

GDRN - Parísarhjól.

HARRY STYLES - As It Was.

HIPSUMHAPS - Lsmlí (Lífið sem mig langar í).

Smokie hljómsveit - Don't play your rock 'n' roll to me.

Blondie - Heart Of Glass.

STING - Brand New Day.

Frumflutt

12. júlí 2023

Aðgengilegt til

11. júlí 2024
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,