20. okt. -Sólmyrkvagleraugu, skart Napóleons, verkföll o.fl..
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, verður á línunni í upphafi þáttar um kaup á yfir 5.000 sólmyrkvagleraugu sem verður dreift þegar nær dregur sólmyrkvanum…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.