Morgunútvarpið

Mótmæli stúdenta, gjörunnin matvæli, lýðheilsuverðlaunin, íþróttir, Magnús Hlynur og hvað varð um samveruna?

Við ræddum mótmæli stúdenta í Bandaríkjunum við Gunnar Þorsteinsson, doktorsnema í rafhlöðuverkfræði við Columbia Háskóla.

Doktorsverkefni Steinu Gunnarsdóttur, nema í heilbrigðisvísindum við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands snýr því skoða gjörunnin matvæli í kjölinn. Hún kom til okkar.

Hefur líðan fólks og þarfir gleymst eða orðið lúta í lægra haldi fyrir hagræðingarsjónarmiðum þegar kemur uppbyggingu íbúða í því húsnæðisátaki sem hófst fyrir um 10 árum síðan? Þetta er eitt af því sem Hildur Gunnarsdóttir arkitekt og kollegar hennar í þverfaglegum hópi Híbýlauðs spyrja að. Við fengum hana í spjall.

Forseti Íslands afhenti lýðheilsuverðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í annað sinn í síðustu viku. Grunnskólinn á Ísafirði og Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur og hópstjóri Sorgarmiðstöðvar, eru handhafar Íslensku lýðheilsuverðlaunanna í ár. Guðrún Jóna var gestur okkar eftir átta fréttir.

Helga Margrét Höskuldsdóttir á íþróttadeildinni kíkti til okkar með það helsta úr íþróttum helgarinnar uppúr hálf níu.

Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður, var á línunni hjá okkur í lok þáttar. Hann er fara stað með seríu tvö af þáttunum "Mig langar vita" á Stöð2 í kvöld.

Tónlist:

Magnús Þór Sigmundsson - Sleðaferð.

10 CC - Dreadlock Holiday.

Travis - Sing.

Kristín Sesselja - Exit Plan.

Womack, Bobby - Across 110th street.

Sálin hans Jóns míns- Fyrir utan gluggann þinn.

Superserious - Bye Bye Honey.

Frumflutt

29. apríl 2024

Aðgengilegt til

29. apríl 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,