Morgunútvarpið

Frambjóðendur flaka fisk, Palla open fyrir Reykjadal, Loftlagsdagurinn, kosningaspár, jákvæðni og Sævar Helgi.

Ýmislegt bendir til þess fjöldi kjósenda enn óákveðinn þegar kemur vali á næsta forseta Íslands. Hver veit nema sjómennsku þekking frambjóðenda auðveldi kjósendum valið. Í tilefni sjómannadeginum á sunnudaginn næsta býður Aríel Pétursson formaður Sjómannadagsráðs frambjóðendum spreyta sig á þrautum á borð við kanntu fisk flaka og þekkirðu fiskinn? Hann kom í morgunkaffi.

Fjórða árið í röð heldur Páll Líndal og Golfklúbbur Mosfellsbæjar styrktarmótið Palli Open í golfi. Safna á til standa endurbótum á búningsklefum og séraðstöðu fyrir einstaklinga með miklar sérþarfir fyrir sundlaugina í Reykjadal þar sem starfræktar eru sumarbúðir í Mosfellsdal fyrir fötluð börn og ungmenni. Páll Líndal mætti til okkar.

Loftslagsdagurinn er í dag. Við ræddum stöðu mála við Auði H. Ingólfsdóttur, sviðsstjóra loftslagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun og Nicole Keller, teymisstjóri losunarbókhalds þar á bæ.

Heldum áfram velta fyrir okkur framvindunni fyrir forsetakosningarnar. Flæðandi fylgi, síbreytilegar skoðanakannanir og líkindi ræddum við svo við Baldur Héðinsson stærðfræðing og höfund kosningaspa.is.

Kristján Hafþórsson, sem heldur úti hlaðvarpinu Jákastið, kom í heimsókn. Hann var klára BA ritgerð sína í félagsfræði við Háskóla Íslands sem ber heitir Getum við verið jákvæðari? Með undirtitilinn “Jákvæð félagsfræði og áhrif fjórða valdsins á umræðu samfélagsins. Þetta er áhugavert ekki síst vegna þess forsetakosningar eru á laugardaginn.

Og í lok þáttar kom Sævar Helgi Bragason og af gefnu tilefni ræddi hann sannleikinn um tunglferðirnar.

Helgi Björnsson - Besta útgáfan af mér

Daði Freyr - Whole Again

Travis - Gaslight

Warmland - Superstar minimal

Billie Eilish - Lunch

GDRN - Þú sagðir

Paramore - Ain't it fun

Alanis Morissette - Ironic

Frumflutt

28. maí 2024

Aðgengilegt til

28. maí 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,