Morgunútvarpið

Húsnæðisátak borgarinnar, Landsmót hestamanna, íþróttir og netsvik

Borgin kynnti fyrir helgi lið í Húsnæðisátaki Reykjavíkur en þar komu fram hugmyndir um 500 nýjar íbúðir á litlum lóðum í Grafarvogi sem eru í undirbúningi og borgin hefur í hyggju skoða önnur hverfi með sömu hugmyndir leiðarljósi. Ekki féllu þessar hugmyndir góðan jarðveg hjá íbúm hverfsins og er hafin undirskriftasöfnun gegn þessum áformum. Við ræddum þetta við Dóru Björt Guðjónsdóttur formann umhverfis- og skipulagsráðs.

Landsmót hestamanna er stærsti viðburður í heimi er snýr íslenska hestinum. Þar mæta bestu keppnis- og kynbótahross landsins í hundraðatali og mótið stendur yfir í heila viku. Þar sem mótið hefst í dag var rakið taka stöðuna hjá Þórdísi Önnu Gylfadóttur markaðsstjóra Landsmótsin og hún var á línunni.

Gunnar Birgisson kom til fara yfir það helsta í íþróttunum.

Ekkert lát er á netsvikum sem beint er grunlausu fólki með tölvupóstum, sms-skilaoðum eða í gegnum samfélagsmiðla. Það kemur fyrir fólk gangi í gildruna og tapi jafnvel háum fjárhæðum. Brynja María Ólafsdóttir, sérfræðingur í regluvörslu hjá Landsbankanum, kom til ræða um netöryggismál. Hún er helsti sérfræðingur bankans í svona málum málum og aðstoðar m.a. fólk við reyna endurheimta peninga sem það hefur tapað í netsvikum.

Lagalisti:

Eyjólfur Kristjánsson - Eins og vonin, eins og lífið

Emilíana Torrini - Me And Armini

Ellen Kristjánsdóttir ásamt Þorsteini Einarssyni - Hluthafi í heiminum

Genesis - That's all

Hreimur, Magni Ásgeirsson og Gunnar Ólason - Árið 2001

Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég

Bjarni Arason - Þegar sólin sýnir lit

Michael Marcagi - Scared To Start

Axel Flóvent - When the Sun Goes Down

KUSK - Sommar

Helgi Björns & Reiðmenn vindanna - Komum ríðandi austan

Cyndi Lauper - Girls Just Want To Have Fun

Coldplay - Feelslikeimfallinginlove

Bob Marley - Three little birds

Starsailor - Goodsouls

The Pretenders - Back On The Chain Gang

Frumflutt

1. júlí 2024

Aðgengilegt til

1. júlí 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,