21. október - Umferð, bílamarkaðurinn og útflutningur
Búast má við vetrarástandi á fjallvegum víða um land næstu daga með takmörkuðu skyggni í éljum eða snjókomu og mögulega erfiðum aksturskilyrðum. Búast má við hálku suðvestanlands fram…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.