Morgunútvarpið

Svefnlyfjanotkun Íslendinga, afmælistónleikar, kosningar til Evrópuþings, ferðabransaspjall og talskona sjúklinga.

Erla Björnsdóttir, sálfræðingur, doktor í Líf- og læknavísindum hefur skorað á stjórnvöld vinna því Ísland verði með lægstu notkun svefnlyfja eftir 5 ár. Ljóst er þá er langt í land því 26.654 Íslend­ing­ar upp­áskrifuð svefn­lyf sem samsvarar um 9% fullorðinna Íslendinga. Erla kom til okkar í byrjun þáttar.

Tómas Young, framkvæmdarstjóri Hljómarhallarinnar, kom til okkar og sagði okkur frá tónleikum í tilefni 30 ára afmæli Reykjanesbæjar.

Um helgina stóðu yfir kosningar til Evrópuþingsins í aðildarlöndunum. Björn Malmquist, fréttamaður RÚV í Brussel fór yfir stöðuna.

Arnar Már Ólafsson, Ferðamálastjóri og Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrvals Útsýnar komu til okkar og ræddu ferðmennsku til Íslands.

Edda Sif Pálsdóttir kom til okkar í íþróttaspjallið.

Marta Jóns Hjördísardóttir var nýlega ráðin til sinna hlutverki talskonu sjúklinga á Landspítala. Hún kíkti til okkar.

Frumflutt

10. júní 2024

Aðgengilegt til

10. júní 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,