13. nóvember - Íþróttastarf, utanríkisráðherra og Sarajevó
Síðustu kvöld hafa verið dýrðleg fyrir aðdáendur norðurljósa. Hvernig er norðurljósaspáin framundan? Sævar Helgi Bragason lítur við og fer yfir það með okkur.

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.