Kvöldfréttir útvarps

Læknar samþykkja verkfall, fíkniefnaneysla að harðna og ávarp Joes Bidens

95% lækna samþykktu verkfall sem boðað er 25. nóvember.

MIklu fleiri látast úr fíknisjúkdómum en opinberar tölur gefa til kynna segir verkefnastjóri í skaðaminnkunarteymi Landspítalans.

HIV er of neðarlega á greiningarlista hjá læknum. Í Læknablaðinu er sagt frá tveimur konum sem greindust með alnæmi og þrátt fyrir margra mánaða veikindi láðist kanna hvort þær væru með HIV.

Joe Biden forseti Bandaríkjanna flutti í dag fyrsta ávarp sitt frá því úrslit forsetakosninganna lágu fyrir. Biden ætlar stuðla friðsælum valdaskiptum en hvetur demókrata til halda baráttunni áfram.

Suðvestanstormur gengur yfir landið og ekki tekur lægja fyrr en í nótt. Ekkert ferðaveður er á Vestfjörðum eða Norðurlandi.

Frumflutt

7. nóv. 2024

Aðgengilegt til

7. nóv. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,