Kvöldfréttir útvarps

Forsetakjör í Bandaríkjunum, lyfjaeitranir og kennaraverkföll

Lyfjatengd andlát hafa aldrei verið fleiri en í fyrra þegar fimmtíu og sex dóu af völdum lyfjaeitrunar.

Kamala Harris frambjóðandi Demókrata ætlar ávarpa stuðningsfólk sitt í kvöld. Hún hefur enn ekki brugðist við sigri Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum.

Foreldrar barna í leikskólum þar sem er verkfall skora á Kennarasambandið láta af verkfallsaðgerðum sem komi hart niður á takmörkuðum hópi barna. Formaður kennara brýndi félaga sína á fjölmennum fundi í dag og segir þá hvergi hvika.

Fulltrúar frá bresku verkalýðsfélagi eru komnir hingað - þeir reyna tali af eigendum Bakkavarar og knýja á um launahækkun fyrir starfsmenn í verkfalli.

Nýjar rannsóknir sýna fram á nokkrir kaffibollar á daga gera manni gott. Áður hafði kaffidrykkja verið tengd við ýmsa heilsufarskvilla og sjúkdóma.

Frumflutt

6. nóv. 2024

Aðgengilegt til

6. nóv. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,