Morgunútvarpið

Skötufræði, Epstein-skjala-dagur og Skaupsgerð

Við hefjum daginn á skötuspjalli við Bjarka Gunnarsson veitingamann hjá Hafinu.

Í dag er mánuður liðinn síðan frumvarp um birtingu Epstein-skjalanna var samþykkt í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Fresturinn til birta skjölin var einmitt mánuður. Við rekjum málið með Samúel Karli Ólasyni blaðamanni hjá Vísi.

Spennan magnast fyrir Áramótaskaupinu sem ætti vera mestu tilbúið. Var þetta fyndið ár? Var erfitt eða auðvelt gera grín því? Anna Svava Knútsdóttir og Ólafur Ásgeirsson eru í höfundateymi Skaupsins og kíkja til okkar.

Það er viðeigandi svona í lok desember rithöfunda í heimsókn og við fáum til okkar Katrínu Júlíusdóttur og Ævar Þór Benediktsson til fara yfir fréttir vikunnar.

Frumflutt

19. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.

Þættir

,