Morgunútvarpið

24. sept.

Sturla Þormóðsson, bóndi á Fljótshólum í Flóa, verður á línunni í upphafi þáttar en hann tók upp úr rófugörðum um helgina.

Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær slæmt væri óléttar konur tækju lyfið Tylenol eða paracetamol. Hulda Hjartardóttir yfirlæknir fæðingarteymis hjá Landspítalanum ræðir við okkur.

Í gær voru niðurstöður Heilsuferðalagsins kynntar. Erlingur Jóhannsson, prófessor í íþrótta- og heilsufræði og Sæunn Rut Sævarsdóttir, lýðheilsufræðingur og doktorsnemi við segja okkur betur frá.

Við ræðum skipulag í Keldnalandi við Búa Bjarmar Aðalsteinsson hjólagarp.

Helgi Héðinsson, sálfræðingur, gefur okkur góð ráð inn í haustið, þegar kemur andlegri líðan og hreyfingu.

Frumflutt

24. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjónarmenn eru Hafdís Helga Helgadóttir og Atli Fannar Bjarkason.

Þættir

,