Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt og tónlistarsérfræðingur, verður gestur okkar eftir átta fréttir þegar við ræðum Intervision söngvakeppnina sem fram fór um helgina, keppni sem Rússar endurvöktu til höfuðs Eurovision.
Við förum yfir íþróttir helgarinnar.
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, ræðir úttekt fréttastofu RÚV á fimm málum ríkisstjórnarinnar sem gætu haft áhrif á þig.
Frumflutt
22. sept. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Morgunútvarpið
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.