21. feb - Ostar, kennarar og Heimdallur
Bóndadagur og Valentínusardagur liðinn og konudagurinn á sunnudaginn. Allt eru þetta miklir blómadagar -annar íslensk blómarækt eftirspurninni? Við heyrum í Axel Sæland blómabónda…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.