25. ágúst -Erin yljar, maraþonsuppgjör, skólamálin o.fl..
Sagt er frá því í hugleiðingum veðurfræðings að von sé á leyfum fellibylsins Erinar til landsins í dag. Leifar Erinar muni svo stjórna veðrinu næstu daga. Einar Sveinbjörnsson segir…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.