Morgunútvarpið

3. des. -Kalda stríðið, stjórnarmyndunarleikir og handboltahetjur

Í dag eru 35 ár síðan Mikhail Gorbachev leiðtogi Sovétríkjanna og George H. W. Bush Bandaríkjaforseti lýstu yfir endalokum kalda stríðsins. Valur Gunnarsson tekur okkur í smá kalda stríðs ferðalag í tilefni dagsins.

Við ræddum við Eirík Bergmann stjórnmálafræðing um stjórnarmyndununarumboð og stjórnarmyndun.

Kolbeinn Hólmar Stefánsson, dósent í efnahagsfélagsfræði, ræðir stöðu vinstri flokka.

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson frá Austurríki fyrir leik Íslands og Þýskalands á EM kvenna.

Guðmundur Jóhannsson tæknigúru mætir til okkar með sitt tæknihorn.

Frumflutt

3. des. 2024

Aðgengilegt til

3. des. 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,