16. október - Húsnæðismál, fáninn og miðstjórnarfundur
Rafn Bergsson, formaður deildar nautgripabænda hjá Bændasamtökum Íslands, ræðir stöðu mála í upphafi þáttar, afkomu og breytingar.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.