5. feb - Óveður, stjórnmál og vaxtaákvörðun
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, ræðir við mig um vonskuveðrið sem gengur yfir landið í dag og á morgun.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.