Morgunútvarpið

Eldgos á Reykjanesskaga 8. febrúar

Þátturinn var undirlagður umfjöllun um eldgosið sem hófst í morgunsárið. Um 3 km sprunga opnaðist frá Sundhnúk í suðri til austurenda Stóra-Skógfells á Reykjanesskaga rétt fyrir klukkan sex.

Viðmælendur:

Haraldur Haraldsson -björgunarsveitarmaður.

Hjördís Guðmundsdóttir - samskiptastjóri Almannavarna.

Helga Árnadóttir -framkvæmdastjóri í Bláa lóninu.

Ármann Höskuldsson -Eldfjallafræðingur.

Björn Oddsson -Jarðeðlisfræðingur.

Páll Erland -Forstjóri HS veitna.

Þorsteinn Jóhannsson -Sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun.

Bragi Valgeirsson -Tökumaður RÚV.

Thorberg Einarsson -Vésteini GK.

Fannar Jónasson -Bæjarstjóri Grindavíkur.

Frumflutt

8. feb. 2024

Aðgengilegt til

7. feb. 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,