Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
MenntaRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
Gamansögur, samfélagsmiðlar, æskulýðsrannsóknin, flensan og golf
Fréttir af íslenska skólakerfinu hafa undanfarin misseri fyrst og fremst tengst slakri útkomu í PISA könnunum, skorti á úrræðum, kjarabaráttu kennara, mygluðu skólahúsnæði og fleiru…
Hestaferðir, vísindi, sinfóníur, íþróttir og nornir
Með frelsi í faxins hvin - riðið í strauminn með Hermanni Árnasyni, er nafn nýútkominnar bókar sem Hjalti Jón Sveinsson ritar um fyrrnefndan Hermann Árnason ferðagarp og hestamann,…
14. nóv -Bókaflóðið, handrit á hafsbotni og fréttir vikunnar.
Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við förum yfir bókaflóðið og stöðu útgáfu.
13. nóvember - Íþróttastarf, utanríkisráðherra og Sarajevó
Síðustu kvöld hafa verið dýrðleg fyrir aðdáendur norðurljósa. Hvernig er norðurljósaspáin framundan? Sævar Helgi Bragason lítur við og fer yfir það með okkur.
12. nóv -Mökkur, íslenskan, símabann o.fl..
Á höfuðborgarsvæðinu hefur nokkuð áberandi mistur legið yfir helstu umferðargötum og nágrenni þeirra. Við ræðum loftgæðin við Þorstein Jóhannsson, sérfræðing í loftgæðum hjá Umhverfis-…
11. nóvember - Heimilislæknar, húsnæðismarkaður og stjórnmálin
Douglas Dakota flugvélin Gunnfaxi og systurvélar ollu straumhvörfum við mörg byggðalög og tengdu þau við höfuðborgina. Gunnfaxi var færð á Sólheimasand í sumar en það lýst Vinum Gunnfaxa…
10. nóv -Staður ársins, bann við gæludýrabanni og klukkan
Elliðaárstöð var valin staður ársins á Hönnunarverðlaunum Íslands sem voru veitt fyrir helgi. Eva Huld Friðriksdóttir, arkitekt hjá Teiknistofunni Stiku kemur til okkar -hún er hluti…
7. nóvember - Neyðarkall, pólitíkin og jólabjórinn
Við ætlum að hefja þáttinn á því að kynnast Jóni Ósmann, ferjumanni úr Skagafirði sem fangaði hug Joachims B. Schmidts bóndasonar frá Sviss. Joachim segir okkur betur frá.
6. nóv. -Meint lýðskrum, stóra Lego keppnin og óvelkomnar milljónir
Dómsmálaráðherra sagði í fréttum í gær sterkar vísbendingar vera um að námsmannaleyfi útlendinga við háskóla hér séu misnotuð og ástæða til að grípa inn í. Gauti Kristmannsson prófessor…
5. nóvember - Skógrækt, fáninn og fjárhagsáætlun
Aðalsteinn Sigurgeirsson, varaformaður Skógræktarfélags Reykjavíkur, ræðir við okkur í upphafi þáttar um brotnar greinar og fallin tré í kjölfar mikillar snjókomu í síðustu viku og…
4. nóv. -Leigjendur, eitt smæsta handritið og fólksflutningar
Haukur Þorgeirsson, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við ræðum Codex Lindesianus, eitt smæsta handrit sem varðveitt er frá Íslandi, skrifað…
3. nóvember - Orð ársins, bóksala og íþróttasigrar
Íslenskur danshópur kom sá og sigraði á Hiphop Weekend í Malmö. Það er árlegur street dans viðburður haldinn af ástríðufullum og reyndum dönsurum þar sem einhverjir bestu og framsæknustu…
31. okt. -Mannskaða hálka, hrekkjavöku frestað, Andrés ekki Prins o.fl.
Sagt er á vef veðurstofunnar að búast megi við rigningu á Suðvesturlandi með hlýnandi veðri. Líklegt er að glerhálka myndist á þjöppuðum snjónum á vegum og gangstéttum. Bráðamóttakan…
30. október - Húsnæðispakki, hrekkjavaka og hjól
Bergdís Ester Gísladóttir Jensen, sem er búsett í Færeyjum og þekkir stjórnmálin þar vel, verður á línunni í upphafi þáttar. Allir flokkar þar náðu í fyrradag samstöðu um neðansjávargöng…
29. okt. -Mýs á Skjaldfönn, færð, veður og fleira
Indriði Aðalsteinsson, bóndi á Skjaldfönn í Ísafjarðardjúpi, verður á línunni í upphafi þáttar en hann hefur bent á að músagangur hafi aukist verulega að undanförnu. Hann hefur fært…
28. október - Atkvæðavægi, áfengi og skyr
Við fræðumst um skyr í morgunsárið. Vilborg Bjarkadóttir doktorsnemi í félagsfræði segir okkur frá merkilegum rannsóknum sínum.
27. okt. -Veturinn mættur, Sora og djúpfölsun og lánamál.
Sigurður Þ. Ragnarsson, veðurfræðingur, ræðir veturinn og veðrið.
24. október - Verkfall, þjóðfáninn og verðtryggingin
Á Alþingi liggja nú fyrir tvö frumvörp um þjóðfánann okkar sem eiga að auka notkun og sýnileika hans. Ég ræði við Hörð Lárusson, grafískan hönnuð, sem hefur rannsakað notkun og áhrif…
23. október - Snossgæti, ferðaþjónusta og vaxtamálið
Við ræðum við Óttar Guðbjörn Birgisson, nýdoktor í íþrótta- og heilsufræði, um flókið samspil netsamskipta og heilsu ungmenna.
22. okt -Krabbameinsfélagið, pólska leiðin, upplýsingahernaður o.fl..
Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við ræðum gagnrýni á félagið og bleika daginn sem er í dag.
21. október - Umferð, bílamarkaðurinn og útflutningur
Búast má við vetrarástandi á fjallvegum víða um land næstu daga með takmörkuðu skyggni í éljum eða snjókomu og mögulega erfiðum aksturskilyrðum. Búast má við hálku suðvestanlands fram…
20. okt. -Sólmyrkvagleraugu, skart Napóleons, verkföll o.fl..
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, verður á línunni í upphafi þáttar um kaup á yfir 5.000 sólmyrkvagleraugu sem verður dreift þegar nær dregur sólmyrkvanum…
17. október - Reykjanesbraut, flensan og heimasúrsun
Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, ræðir haustflensuna.
16. október - Húsnæðismál, fáninn og miðstjórnarfundur
Rafn Bergsson, formaður deildar nautgripabænda hjá Bændasamtökum Íslands, ræðir stöðu mála í upphafi þáttar, afkomu og breytingar.
15. október - Bækur, kirkjan og efnahagsmál
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Prósents er rétt rúmlega helmingur landsmanna hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Pétur G. Markan, bæjarstjóri í Hveragerði og fyrrverandi biskupsritari,…
14. október - Vaxtamálið, ríkissáttasemjari og þjóðarleikvangur
Ísland gerði öflugt jafntefli við sterkt lið Frakka í undankeppni HM í gærkvöldi. Hörður Magnússon, sparkspekingur, verður gestur minn í upphafi þáttar þegar við leggjumst yfir leikinn…
13. október - Barnaafmæli, gull og knattspyrna
Jón Björn Blöndal, bóndi í Langholti í Bæjarsveit, verður á línunni hjá okkur í upphafi þáttar en hann hefur verið að bjóða fólki að koma til sín á akurinn og tína beint upp úr honum…
10. okt -Landsleikur, Laxness og litlu börnin
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því úkraínska í dag í leik sem skiptir miklu máli þegar kemur að því að komast á heimsmeistaramótið á næsta ári. Hilmar Jökull Stefánsson,…
9. október - Grænland, mannanöfn og bjórmenning
Danir hyggjast banna börnum yngri en 15 ára að nota samfélagsmiðla. Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti þetta í ræðu sinni við setningu danska þingsins á þriðjudaginn.
8. okt. -Rökkurfræði, skítaveður, grunsamleg andlát o.fl..
Við höldum áfram að skoða hvernig við komumst sem best af í haustinu. Jakub Stachowiak skáld, rithöfundur og bókavörður verður á línunni.
7. október - Vatnsból, samfélagsmiðlar og notuð húsgögn
Á Vísi í gær var sagt frá því að á síðustu fjórum árum hefur íbúum á Stöðvarfirði verið ráðlagt að sjóða vatnið sitt í alls 79 daga vegna sex mengunartilfella í vatnsbóli bæjarins.
6. okt. -Íranskir peningar, svarthol, leikskólamálin o.fl..
Íranska þingið hefur samþykkt að taka fjögur núll af gjaldmiðli landsins. Kjartan Orri Þórsson, sérfræðingur í málefnum landsins, fer yfir málið með okkur.
3. október - Framkvæmdahávaði, hænur og landsleikir
Hilmar Jökull Stefánsson, formaður Tólfunnar, stuðningssveit íslensku landsliðanna í knattspyrnu, verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við ræðum landsleikjagluggann framundan,…
2. okt. -Frelsisflotinn, líf á Satúrnusi, læknaskrift o.fl..
Guðbjörg Ríkey Thoroddsen Hauksdóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands, ræðir við okkur um fréttir þess efnis að Kínverjar búi sig nú undir að ráðast inn í Taívan.
1. október - Bókaútgáfa, friðarverðlaun og matvendni
Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, verður gestur okkar eftir fréttayfirlitið hálf átta þegar við ræðum stöðu bókaútgáfu í aðdraganda jóla.
30. sept. -Hugarafl, Bad Bunny og superbowl, Play o.fl..
Gulum September lýkur í dag og í tilefni af því fáum við Auði Axelsdóttur hjá Hugarafli til að segja okkur frá starfinu þar á bæ.
29. september - Írland, mannauður og eldgos
Sólveig Jónsdóttir, stjórnmálafræðingur, sem þekkir vel til á Írlandi, ræðir við okkur um forsetakosningarnar framundan.
26. sept. -Haustverkin, Antifa, Skammarþríhyrningurinn o.fl..
Fyrsta haustlægðin er sannarlega mætt og því er ekki seinna vænna en að leiða hugann að helstu haustverkum í garðinum. Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur leiðir okkur í gegnum…
25. september - Fjármál, líðan og alþjóðamál
Umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra kynnti uppfært jarðvarmamat fyrir Ísland á kynningarfundi í ráðuneytinu í gær og samhliða var styrkveiting til 18 jarðvarmaverkefna upp á milljarð…
24. sept.
Sturla Þormóðsson, bóndi á Fljótshólum í Flóa, verður á línunni í upphafi þáttar en hann tók upp úr rófugörðum um helgina.
23. september - Tæknideild lögreglunnar, varnarmál og gullboltinn
Ragnar Sigurðsson, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar, verður á línunni í upphafi þáttar þegar við ræðum Austurland og varnarmál.
22. sept. -Bakgarðshlaupið, sjálfstæði Palestínu, Intervision o.fl..
Garpur I. Elísabetarson hefur fylgst með Bakgarðshlaupinu alla helgina og verður á línunni.
19. sept -Tré ársins, Katrín Jakobs, þöggunartilburðir o.fl.
Tré ársins verður formlega útnefnt á morgun en að þessu sinni er um að ræða trjátegund sem hefur tekið sér bólfestu í miðri Ölfusá í svokölluðum Jórukletti. Hreinn Óskarsson, skógfræðingur,…
18. september - Fjölskyldan, sumarfrí og Brasilía
Erla Björnsdóttir sálfræðingur og framkvæmdastjóri Betri svefns ræðir við okkur um svefnvanda og ráð við honum.
17. sept -Ómannvæn tækni, olíuleit, Sönnu-lausir Sósíalistar o.fl..
Á meðan við festum okkur í hatrömmum átökum hægri-vinstri stjórnmála, safnar ný stétt valdhafa hljóðlega að sér fordæmalausum völdum. Þetta skrifar Halldóra Mogensen stofnmeðlimur…
16. september - HM í frjálsum, Kína og svikapóstar
Sigurbjörn Árni Arngrímsson ræðir við okkur í upphafi þáttar um stöðuna á HM í frjálsum íþróttum.
15. sept -London mótæli, vörumerkið Iceland, varnarmál o.fl.
Um 110 þúsund manns komu saman í miðborg Lundúna í Bretlandi um helgina til að mótmæla stefnu stjórnvalda í innflytjendamálum og fjölmenningu. Upp úr hverju sprettur þetta? Við ræðum…
12. sept - Mars, skautun og þingið
NASA tilkynnti í vikunni um að fundist hafi skýrari merki en nokkru sinni um að einhvern tímann hafi verið líf á mars. Sævar Helgi Bragason fer í saumana á málinu fyrir okkur.
11. sept -Skítkast í fótbolta, Pólverjar uggandi, Kirk skotinn o.fl..
Torfi Tulinius, prófessor sem vel þekkir til í Frakklandi, verður á línunni í upphafi þáttar þegar við ræðum frönsk stjórnmál, mótmæli og nýjan forsætisráðherra.
10. september - Fjárlagafrumvarp, íslenska og kærleikur
Sameinuðu þjóðirnar fagna í ár 80 ára afmæli stofnsáttmálans. Í gær hófst áttugasta allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) voru stofnaðar árið 1945, skömmu eftir…
9. Sept -Þjóðsöngvar, vinnumakar, aðgerðir gegn Ísrael o.fl..
Utanríkisráðherra kynnti í gær aðgerðir sem íslensk stjórnvöld hyggjast grípa til gagnvart ísraelskum stjórnvöldum vegna grimmdarverka þeirra í Palestínu. Félagið Ísland-Palestína…
8. sept. -Chipocalypse now, Norðmenn kjósa, fljúgandi furðuhlutir o.fl..
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur gefið út forsetatilskipun um að breyta heiti varnarmálaráðuneytisins í stríðsmálaráðuneyti. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor fer yfir…
5. september - Landsleikur, spilafíkn og tómstundir
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Aserbaísjan í undankeppni HM 2026 í kvöld. Hilmar Jökull Stefánsson, formaður Tólfunnar, stuðningssveitar íslensku landsliðanna, mætir til…
4. sept. -Berjaveður, varnarmál og sókn í rússnesk gildi
Berjaunendur þessa lands eru virk í að nýta sprettuna um þessar mundir. En hversu lengi getum við átt von á því að berin fái að tóra án þess að frjósi við jörðu? Einar Sveinbjörnsson…
3. sept - Noregur, orkudrykkir og tómstundir barna
Helga Margrét Höskuldsdóttir verður á línunni frá Póllandi í upphafi þáttar þegar við ræðum áfram EM í körfubolta.
2. sept. -Kína og Indland, jafnrétti í íþróttum og sálræn dómgæsla
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, verður gestur okkar í upphafi þáttar en í nýlegri umsögn félagsins um boðaða reglugerðarsetningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra,…
1. september - Stjórnmál, körfubolti og tækni
Blíðviðri er í kortunum á suðvesturhluta landsins. Búist er við miklu sólskini í dag og á morgun, þótt einhverjar síðdegisskúrir gætu látið á sér kræla. Sigurður Þ. Ragnarsson, veðurfræðingur…
29. ágúst -Þýskir hershöfðingjar, skortur á unglingabókum, stytting sumarfrís o.fl..
Bæjarhátíðin Í túninu heima fagnar 20 ára afmæli þessa helgina. Í undirbúningi og skipulagningu hátíðarinnar var lögð áhersla á forvarnir og fjölskylduvæna hátíð sem skapar jákvæða…
28. ágúst - Grænland, loftslagsmál og sameiningar
Tillaga samstarfsnefndar um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps var kynnt á íbúafundi í Borgarnesi í gærkvöldi. Guðveig Lind Eyglóardóttir, forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar,…
27. ágúst -Hitamet, verðlag, mannanöfn o.fl..
Steinþór Snær Þrastarson, skólastjóri í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla, verður á línunni í upphafi þáttar þegar við ræðum snjallsímabann á skólatíma.
26. ágúst - Sameiningar íþróttafélaga, leikhús og laun
Stefán Þorri Helgason, sálfræðingur, verður gestur okkar í upphafi þáttar. Hann skrifaði grein sem vakti nokkra athygli í gær: er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt?
25. ágúst -Erin yljar, maraþonsuppgjör, skólamálin o.fl..
Sagt er frá því í hugleiðingum veðurfræðings að von sé á leyfum fellibylsins Erinar til landsins í dag. Leifar Erinar muni svo stjórna veðrinu næstu daga. Einar Sveinbjörnsson segir…
22. ágúst -Tónaflóð, málfar ráðherra, menntamál o.fl..
Matthías Már Magnússon dagskrárstjóri Rásar 2 kemur og hitar upp fyrir tónaflóði morgundagsins.
21. ágúst - Hraðahindranir, húsnæðismál og hlaup
Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum fannst á höfuðborgarsvæðinu fyrr í vikunni. Í Krýsuvík mælist hraðari aflögun en áður og kvikusöfnun heldur áfram við Svartsengi. Hvaða atburðarás…
20. ágúst -Hjólaspjall, kynfræðsla fyrir leikskólabörn, innkallanir o.fl..
Við höfum mikið fjallað um aukinn umferðarþunga í vikunni en höfum um leið verið minnt á hve dásamlegt það getur þá verið að hjóla fram hjá allri umferðinni. Við spjöllum um hjólamálin…
19. ágúst - Ölvun í flugi, Kreatín og Úkraína
Hlaupahópurinn HHHC Boss stendur þessa dagana í ströngu við að hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum. Lokahnykkurinn verður svo í Reykjavíkurmaraþoninu þar sem hópurinn hleypur…
18. ágúst -Skólaumferðin hafin, Zelensky og Trump funda, taugafjölbreytileiki o.fl..
Framhaldsskólar og háskólar taka aftur á móti nemendum í dag og búast má við að umferðin þyngist nokkuð við það. Árni Friðleifsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá umferðardeild lögreglunnar,…
15. ágúst - Sveppir, sjónvarp og fundur í Alaska
Við rákum augun í það í Bændablaðinu að sveppir hafi dafnað sem aldrei fyrr í sumar. Þar er rætt við Guðríði Gyðu Eyjólfsdóttur ötulasta sveppafræðing landsins. Hún segir áhuga landsmanna…
14. ágúst -Hitabylgja, fótboltabullur, ritskoðun o.fl..
Mikil hitabylgja hefur gengið yfir á Spáni og víðar í sunnanverðri Evrópu. Gróðureldar geysa og þúsundir manns hafa þurft að flýja heimili sín. Við heyrum í Má Elísyni, öryggis og…
13. ágúst - Akademískt frelsi, efnahagsmál og Brøndby
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, verður á línunni í upphafi þáttar þegar við ræðum skemmtiferðaskip og ferðaþjónustu almennt á svæðinu.
12. ágúst - Skólamál, knattspyrna og hiti
Margir eru þessa dagana að mæta aftur til vinnu eftir sumarfrí. Unnur Ýr Konráðsdóttir, mannauðssérfræðingur, ræðir við mig í upphafi þáttar um eitt og annað sem því tengist.
11. ágúst - ESB, meindýr og gervigreind
Ísland vann til 25 verðlauna á HM íslenska hestsins sem lauk í Sviss í gær. Hulda G. Geirsdóttir verður á línunni þaðan.
27. jún - Sniglaræktun, lúsmý og stjórnmál
Minnt var á 10 ára afmæli í gær, afmæli sem líklegast fæstir Íslendingar fagna. Það var 10 ára afmæli lúsmýsins á Íslandi. Við heyrum í Arnari Pálssyni erfðafræðingi og prófessor í…
26. -Daddy, daddy, samningatækni, Pride í Búdapest o.fl..
Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem haldinn var í Hollandi lauk í gær og hefur verið sagður sögulegur. Björn Malmquist fréttamaður okkar í Brussel gerir fundinn upp með okkur.
25. júní - Langar umræður á þingi, alþjóðamál og fótboltamót
Sumarið litast af fótboltamótum hjá fjölda fjölskyldna og í dag hefst Orkumótið í Vestmannaeyjum. Sigríður Inga Kristmannsdóttir, mótsstjóri, verður á línunni í upphafi þáttar.
24. júní -Fræ í geimnum, garðyrkja, sumarleikhús, varnarmál o.fl..
Sævar Helgi Bragason, vísindasérfræðingur Morgunútvarpsins, ræðir við okkur um fréttir úr heimi vísindanna.
23. júní - Íran, hnefaleikar, bjór og beð
Við höldum áfram að ræða stöðuna í Íran eftir tíðindi helgarinnar, nú við Guttorm Þorsteinsson, formann Samtaka hernaðarandstæðinga.
20. júní -Utanríkisráðherra, skemmtiferðaskip, fréttir vikunnar o.fl..
Rúm vika er síðan Ísrael gerðu árás á Íran sem hefur svo í kjölfarið verið svarað á víxl. Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að taka ákvörðun um hvort Bandaríkin taki beinan þátt…
19. júní - Viðbragðstími, borgin og þingið
Kristín Svava Tómasdóttir, sagnfræðingur og rithöfundur, mun leiða göngufólk um söguslóðir kvenna í miðbæ Reykjavíkur á þessum sögulega degi 19. júní, en í ár eru 110 ár síðan íslenskar…
18. júní -Meint villutrú Biskups, orkumálin, fáninn okkar o.fl..
Við byrjum daginn á því að fá Biskup, Guðrúnu Karls Helgudóttur til okkar. Handbókardrög sem hún kynnti á prestastefnu á dögunum. Vakti heldur betur viðbrögð. Hún hefur meðal annars…
16. júní - Áfengi, Íran og malbikun
Við hefjum þáttinn á því að hita upp fyrir þjóðhátíðardaginn, 17. júní sem er á morgun. Árbæjarsafnið verður að venju þjóðlegt á morgun og Helga Maureen segir okkur frá undirbúningi…
13. júní -Fréttir vikunnar, Íran, bókun 35 o.fl..
Bergdís Ester Gísladóttir Jensen verður á línunni frá Færeyjum í upphafi þáttar þar sem Danakonungur og drottning eru nú í heimsókn sem sett hefur verið í pólitískt samhengi.
12. júní - LA, þingið og Grænland
Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Sagt er að ró sé að færast yfir borgina.
11. júní - Nefhjól á Austurvelli, grænlensk knattspyrna og vinstri flokkar
Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar í Fjarðarbyggð og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, verður gestur minn í upphafi þáttar en sambandið er áttatíu ára í dag og því…
10. júní - Alþingi, Madleen og lýsi
Hátt í helmingur landsmanna tekur aldrei lýsi samkvæmt nýrri könnun Prósents. Ég ræði við Jóhönnu Eyrúnu Torfadóttur, næringarfræðing og verkefnastjóra hjá Landlæknisembættinu, um…
6. júní -Seðlabankastjóri um Efnahagshorfur, bylting í HIV rannsóknum o.fl..
Alþjóðlegar knattspyrnubúðir standa nú yfir á Ísafirði. Um 90 iðkendur taka þátt og þjálfarar frá enska liðinu Middlesbrough FC miðla reynslu sinni. Heiðar Birnir Torleifsson, yfirþjálfari…
5. júní -ASÍ um launahækkanir, heimavellir og varnarmál
Háværar gagnrýnisraddir hafa heyrst innan verkalýðshreyfingarinnar vegna 5,6% launahækkana þingmanna, ráðherra, forseta sem og æðstu embættismanna. Hækkanirnar taka gildi um mánaðamótin.
4. júní - Fangar sem lesa, Framsóknarflokkurinn og varnarmál
Guðbjörg Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur rannsakar nú í doktorsnámi sínu við Háskóla Íslands með ítarlegum hætti hvaða heilbrigðisþjónustu erlendum ferðamönnum er veitt hér á landi.
3. júní -Veðrið, völlurinn vígður, Íslandsbankabréf o.fl..
Við sláum á þráðinn til Rúmeníu þar sem leikskólabörn í leikskólanum Laufásborg keppa nú á skólamóti í skák. Við fáum að heyra hvernig gengur. Anja Ísabella Lövenholt foreldri verður…
2. júní - Pólland, varnarmál og útlendingamál
Útlit er fyrir norðan óveður á landinu á næstunni. Versta veðrinu er spáð í nótt og á morgun. Gular og appelsínugular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út. Við heyrum meira frá Einari…
30. maí -Skúlahlaup, sjómannadagurinn, gullhvelfing o.fl.
Við hefjum morguninn á því að heyra af miðbæjarhlaupi helgarinnar. Fimmta árið í röð stendur verður Skúlahlaupið farið. Björn Árnason eigandi Skúla craft bar heldur utan um þetta og…
28. maí - Warhammer, ökupróf og Tenerife
Við tökum stöðuna á Tenerife í upphafi þáttar. Anna Clara Björgvinsdóttir ræðir við okkur um áhuga Íslendinga þetta sumarið og ferðaþjónustuna.
27. maí -Áfengi og íþróttir, Þjóðverjar vígbúast, ástir Macrons o.fl.
Sævar Helgi Bragason, vísindasérfræðingur Morgunútvarpsins, ræðir við okkur í upphafi þáttar.
26. maí - Landamærin, efnahagsmál og OCD
Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við ræðum gengi krónunnar og efnahagsmálin almennt.
23. maí -Slúbbertar, búvörulög, bækur o.fl.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, ræðir við okkur í upphafi þáttar um úttekt Viðskiptaráðs um kostnað vegna uppsagnarverndar opinberra starfsmanna.
22. maí - Slúbbertar, búvörulög og stýrivextir
Viðskiptaráð birti nú í morgun úttekt þar sem rýnt er í uppsagnarvernd opinberra starfsmanna og svartir sauðir eru sagðir kosta ríkið um 30 til 50 milljarða árlega. Við ræðum við Gunnar…
21. maí -Ofnæmi, alþjóðastjórnmál og sparnaðarráð
Ofnæmistíðin er hafin -við spjöllum við Yrsu Löve ofnæmislækni.
20. maí - Sumar, knattspyrna og hvað ef?
Í góða veðrinu vaknar innir hlaupamaðurinn hjá mörgum úr dvala. Oftar en ekki fylgja hlaupunum háleit markmið tengd Reykjavíkurmaraþoni. Arnar Pétursson ofurhlaupari fer með okkur…
19. maí - Portúgal, heilbrigðiskerfið og neytendur
Grettir Gautason, almannatengill og stjórnmálafræðingur, verður á línunni frá Portúgal þar sem landsmenn gengu að kjörborðinu í gær.
16. maí -Cannes, hamingjuhlaupið og fréttir vikunnar
Við ræddum í gær við Karen Briem búningahönnuð um nýjar reglur í klæðaburði á Cannes. Saga Garðarsdóttir er á leið á hátíðina til að vera viðstödd frumsýningu kvikmyndarinnar The Love…
15. maí - Nakba, Íslandsbanki og veður
Við höldum áfram að ræða veðurblíðu næstu daga, nú við Adríönu Karólínu Pétursdóttur, formann félags mannauðsfólks, og förum yfir áhrif veðurs á vinnu og vinnustaði.
14. maí -Veðrið og geðheilsan, stýrivaxtaákvörðun, Javier Milei o.fl..
Ísland er komið áfram í úrslit Eurovision og stemningin í gleðin mikil Basel. Við heyrum í Gunnari Birgissyni, fréttamanni, sem er staddur þar.
13. maí - Eurovision, veður og ferðaþjónusta
Sigurður Þ. Ragnarsson, eða Siggi stormur eins og hann er gjarnan kallaður, jarð- og veðurfræðingur, verður gestur minn í upphafi þáttar þegar við ræðum einstaklega gott veður í vikunni…
12. maí - Kauphöllin, Ye og neytendur
Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð, sem hófst á laugardagsmorgun, lauk á fjórða tímanum í nótt með sigri Kristins Gunnars Kristinssonar. Elísabet Margeirsdóttir, einn skipuleggjenda, verður…
9. maí - Fjármálaráðherra, klemmudagar og samningar
Íslenski skálinn á nítjándu alþjóðlegu arkitektasýningu Feneyjatvíæringsins var opnaður í gær. Arnhildur Pálmadóttir, sýningarstjóri og arkitekt, verður á línunni í upphafi þáttar.
8. maí -Gervigreind og vinnumarkaðurinn, hleranir, Bodø/Glimt o.fl..
Kynjaþing er haldið í sjöunda sinn í ár. Auður Önnu Magnúsdóttir Framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands og Tatjana Latinovic formaður þess líta við hjá okkur.
7. maí -Kapphlaup gervigreindarinnar, Sérsveitin, velsæld o.fl..
Hafsteinn Einarsson, dósent við Háskóla Íslands og sérfræðingur í gervigreind, ræðir við okkur í upphafi þáttar um þau tíðindi að forsvarsfólk gervigreindarfyrirtækisins OpenAI sé…
6. maí -Olíumarkaðurinn, sjómenn um veiðigjald, Gaza o.fl..
Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í fjármálum og ritstjóri Vísbendingar, verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við ræðum óvænta tilkynningu um aukna olíuframleiðslu og verðlækkun…
5. maí - Borgin, AfD og fatahönnun
Þorvaldur Guðjónsson, skólastjóri Vinnuskólans, verður hjá okkur í upphafi þáttar þegar við ræðum sumarið framundan, umsóknir og breytingar.
2. maí -Fríhöfnin, ESB og verkalýðshreyfingin, Abrego Garcia o.fl..
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við ræðum kröfur nýs rekstraraðila Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli sem félagið…
30. apríl - Kjaramál, vinnustaðir og Laugardalsvöllur
Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, ræðir við okkur í upphafi þáttar um verðbólgutölur, stýrivaxtaákvörðun maímánaðar og 1. maí.
29. apríl - Rafmagnsleysi, Wrexham og varnarmál
Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS, verður gestur okkar eftir fréttayfirlitið hálf átta en á þingi í dag verður rætt frumvarp um breytingu á…
28. apríl -Griðasvæði, prófakvíði, Exit-auglýsing o.fl..
Sagt var frá því í hádegisfréttum í gær að Hvalaskoðunarsamtök Íslands, Icewhale, ásamt Samtökum ferðaþjónustunnar hafi sent matvælaráðherra tillögu þess efnis að allt Ísafjarðardjúp…
25. apríl - Hamingjan, frídagar og galdrar
Arnar Pálsson prófessor í lífupplýsingafræði hefur setið sveittur í dögunum við að svara spurningum á Vísindavefnum sem tengjast kynjum í náttúrunni. Hann kemur til okkar í spjall…
23. apríl -Skíði, hjólreiðar, skólamáltíðir, Eurovision o.fl..
930 börn eru skráð til leiks á Andrésar Andar leikunum sem hefjast í kvöld fyrir norðan. Gísli Einar Árnason segir okkur betur frá því hvað er framundan.
22. apríl - Málshættir, bikarinn og heimurinn syrgir páfa
Frans páfi lést í gær og heimsbyggðin hefur minnst hans síðan. Ingó Árnason, leikstjóri og leiðsögumaður sem er búsettur í Róm, verður á línunni í upphafi þáttar og segir okkur frá…
16. apríl - Bensínverð, páskamatur og áhættur
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík og stjórnarformaður Faxaflóahafna, verður gestur minn í upphafi þáttar þegar við ræðum komu skemmtiferðaskipa hingað til lands…
15. apríl - Framhaldsskólar, fermingar og evrópskur efnahagur
Helga Hilmisdóttir, rannsóknarprófessor sem þekkir vel til í finnskum stjórnmálum og samfélagi, ræðir við mig um niðurstöður kosninga þar í landi og breytta heimsmynd í upphafi þáttar.
14. apríl -Páskaveðrið og -umferðin, fölsuð málverk og íþróttir
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, ræðir við okkur um veðrið yfir páskana í upphafi þáttar og veðurviðvaranir.
11. apríl - Ferðaþjónusta, gervigreind og málverkafalsanir
Skíðagöngukeppnin Fossavatnsgangan fer nú fram á Ísafirði og fagnar á sama tíma 90 ára afmæli. Kristbjörn Róbert Sigurjónsson, starfsmaður göngunnar, verður á línunni hjá okkur í upphafi…
10. apríl -Heilaheilsa, hagræðingar í Kópavogi, umræða um umræðu o.fl.
Við ræðum hagræðingaraðgerðir í Kópavogu við Andra Stein Hilmarsson bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og Sigurbjörgu Erlu Egilsdóttur bæjarfulltrúa Pírata.
9. apríl - ESB, Ísrael og áhrif tolla á fátækari ríki
Fyrstu lundarnir náðu landi í Grímsey um helgina - nokkuð á undan áætlun. Svafar Gylfason, sjómaður á svæðinu, fylgist vel með stöðu mála og verður á línunni hjá okkur í upphafi þáttar.
8. apríl -Seðlabankastjóri, woke og lestur barna
Við ræðum bókina Amelía og Óliver sem er sérstaklega skrifuð til að auka og dýpka lesskilning og orðaforða barna. Kristín Björg Sigurvinsdóttir lögfræðingur og Sigrún Alda Sigfúsdóttir…
7. apríl - Samsköttun, tollar og stöðuvarðabílar
Landris og jarðskjálftar halda áfram við Reykjanesskaga. Við tökum stöðuna með Magnúsi Tuma Guðmundssyni prófessor í jarðeðlisfræði.
4.apríl -Hugarheimur barnanna, hrun á mörkuðum og fréttir vikunnar
Mikil umræða hefur skapast um þá áhrifavalda sem hafa aðgang að hugum barnanna okkar að undanförnu. Daðey Albertsdóttir og Silja Björk Egilsdóttir , sálfræðingar á Geðheilsumiðstöð…
3. apríl -Pöddur í stað eiturs, strákarnir okkar, Trump-tollarnir o.fl..
Á vorin og snemma á sumrin velja sumir að eitra í görðum sínum. Þetta er þó ekki endilega besta lausnin fyrir garðana og fólkið sem leikur sér í þeim. Bryndís Björk Reynisdóttir garðyrkjufræðingur…
2. apríl -Lönd sem enginn vill, gæludýr og rýmingar í neyð
Um tíuleytið í gærkvöldi var engin virkni í nýjasta eldgosi Sundhnúkagígsraðarinnar. Skjálftavirkni og aflögun hélt þó áfram. Við ætlum stuttlega að taka stöðuna eftir nóttina með…
1. apríl - Kvikuhlaup við Sundhnúksgíga
Rætt var við viðbragsaðila og íbúa í Grindavík vegna kvikuhlaups og rýmingu Grindavíkur.
31. mars - Veiðigjöld, alþjóðamál og Besta deildin
Sérstök umræða um stöðu og framtíð Þjóðkirkjunnar verður á Alþingi í dag. Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar, er málshefjandi og hann verður gestur minn í upphafi þáttar…
28. mars - Hull, Sundabraut og samband Kína og Íslands
Sigfús Ólafur Helgason verður á línunni frá Hull í upphafi þáttar en hann er þar ásamt rúmlega fjörutíu manna hópi frá Akureyri sem á það sameiginlegt að hafa stundað sjómennsku.
27. mars -Írar reiðir, engin spilling í FIFA, ættarnöfn o.fl..
Írum var ekki öllum skemmt þegar að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, bauð Connor McGregor, í heimsókn til sín á dögunum og lýsti þar yfir miklum stuðningi við hann. Við ræðum landslagið…
26. mars - Veiðigjöld, herkvaðning og Tesla
Tryggvi Freyr Elínarson, samfélagsmiðlasérfræðingur og stjórnandi hjá Datera, ræðir við okkur í upphafi þáttar um dulkóðaða samskiptaforritið Signal sem hefur verið nokkuð til umræðu…
25. mars -Menntamál, vígbúnaður Þjóðverja, hámverðir þættir o.fl..
Magnús Þór Jónsson formaður KÍ kemur til okkar að ræða leiðtogafund ISTP 2025 og nýjan menntamálaráðherra.
24. mars - Málefni barna, mataræði og landsleikur
Hilmar Jökull Stefánsson, formaður Tólfunnar, stuðningssveit íslensku landsliðanna í knattspyrnu, verður á línunni frá Spáni í upphafi þáttar þar sem íslenska karlalandsliðið tapaði…
21. mars -Afsögn ráðherra og Gaza
Henry Alexander Henryson, siðfræðingur, verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við ræðum mál Ásthildar Lóu.
20. mars - Undirskriftir, landsleikur og fólksfjölgun
Íslendingar hafa aldrei verið jafn óduglegir við að fjölga sér. Þetta sýna tölur Hagstofunnar og þróunin hefur verið á þennan veg undanfarin 10 ár. En hvers vegna? Sunna Kristín Símonar…
19. mars -Landgrunnur, hnefaleikar, Tesla o.fl..
Snjólaug Árnadóttir, dósent við lagadeild HR og sérfræðingur í þjóða- og hafrétti, ræðir við okkur í upphafi þáttar um nýsamþykktan viðurkenndan rétt Íslands að landgrunni og auðlindum…
18. mars -Heiða hættir, olíuleit, mataræði og galdrar
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri ætlar að hætta sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga á landsfundi sambandsins á fimmtudag. Við ræðum málið við Finn Yngva Kristinsson,…
17. mars - Jarðhræringar, ríkisrekstur og ballet
Jovana Pavlovic, mannfræðingur, verður á línunni í upphafi þáttar þegar við beinum sjónum okkar að ástandinu í Serbíu en hundruð þúsunda mótmæltu í höfuðborginni þar í landi á laugardag…
14. mars -Vatnsvernd, fjallgöngur, fréttir vikunnar o.fl..
Ekki þarf nema eitt slys á versta stað í Heiðmörk til þess að takmarkaðan tíma taki fyrir neysluvatn höfuðborgarbúa að mengast. Veitur vilja því takmarka bílaumferð um Heiðmörk. Við…
13. mars -Mengaðir kroppar, sumarhlaup, tálbeituaðgerðir o.fl..
Fella á hluta Amazon-frumskógarins í Brasilíu vegna loftslagsráðstefnu COP sem þar fer fram í nóvember. Fjögurra akreina hraðbraut sem á að byggja fyrir ráðstefnuna mun skera tugi…
12. mars - Portúgal, neytendur og landsleikur
Grettir Gautason, stjórnmálafræðingur, verður á línunni frá Portúgal í upphafi þáttar en þar féll ríkisstjórnin í gærkvöldi og þriðju kosningarnar á jafn mörgum árum yfirvofandi.
11. mars -Svefnlyf, hnúfubakar og loðnan, kosningar í Grænlandi o.fl..
Ísland er hástökkvari í notkun svefnlyfja samkvæmt úttekt rannsakenda á Norðurlöndum árið 2020. Þetta ár notuðu Íslendingar rúmlega 6 sinnum meira af algengustu svefnlyfjunum en Danir…
10. mars - Grænland, VR og launajöfnuður
Við byrjum á heilanum - Kamilla Rún Jóhannsdóttir, deildarforseti sálfræðideildar HR kemur til okkar í fyrsta bolla. Alþjóðleg heilavika er hafin og HR tekur þátt í henni. Við fáum…
7. mars -Kína, vellíðan á vinnustað, ódýr matur, Formúlan o.fl..
Stjórnvöld í Kína sögðu í gær landið tilbúið að berjast til enda gegn Bandaríkjunum í tollastríði, viðskiptastríði eða hvers kyns öðru stríði. Við ræðum samskipti þessara ríkja við…
6. mars - Úkraína, rafrænar kosningar og úrslitaleikur HM
Bandaríkjastjórn hefur stöðvað alla samnýtingu hernaðarupplýsinga með stjórnvöldum í Úkraínu. Þetta var tilkynnt í gær í kjölfar fregna af ákvörðun stjórnvalda vestanhafs um að frysta…
5. mars -Loðnan, hagræðingin, alþjóðaviðskipti í tollastríði o.fl..
Páll Snorrason, framkvæmdastjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Eskju á Eskifirði, verður á línunni í upphafi þáttar en í upphafi viku var greint frá því að öll von væri úti um meiri loðnu.
4. mars -Trumpland, trúsækni og traust kennara
Talað hefur verið um gjörbreytt alþjóðakerfi eftir uppákomuna í Hvíta húsinu á föstudag. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur nú fyrirskipað að öll hernaðaraðstoð við Úkraínu verði…
3. mars -Bolludagur, styrkir, gervigreind og formaður Sjálfstæðisflokks
Óskarsverðlaunahátíðin fór fram í nótt. Dröfn ösp Snorradottir Rozas býr í LA og lifir og hrærist í kvikmyndagerð -hún gefur okkur óskarinn beint í æð.
28. febrúar - Óskarsverðlaun, elítur og landsfundur
Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin aðfaranótt mánudags. Hátíðin er haldin í skugga þeirra miklu elda sem geisuðu nýlega í LA. Dröfn Ösp Snorradóttir Rozas býr í LA og lifir og hrærist…
27. febrúar - Selalaug, kjaramál og VAR
Við ræðum röddina og það ferli sem fylgir því að telja rödd sína við Lindu Björk Markúsardóttur talmeinafræðing.
26. feb. - Áfengi, kjarnorkukafbátar og lagastuldur
Nú er vetrarfrí að baki hjá flestum og eflaust mörg sem hafa skellt sér á skíði -önnur sem eru að plana páskana með það í huga. Við heyrum í Herði Finnbogasyni framkvæmdastjóra skíðafélags…
25. feb - Meðalmennska, hugvíkkandi efni og landsleikur
Berglind Björk Hreinsdóttir, sérfræðingur í mannauðsstjórnun, verður gestur okkar í upphafi þáttar en hún skrifaði í gær grein á Vísi um leiðtoga- og stjórnendavanda þar sem hún ræddi…
24. feb - Byggjum betur, borgarmálin og Þýskaland
Eiríkur Ásþór Ragnarsson, hagfræðingur, verður á línunni frá Þýskalandi þegar við gerum upp kosningarnar þar í landi og ræðum hvað tekur við.
21. feb - Ostar, kennarar og Heimdallur
Bóndadagur og Valentínusardagur liðinn og konudagurinn á sunnudaginn. Allt eru þetta miklir blómadagar -annar íslensk blómarækt eftirspurninni? Við heyrum í Axel Sæland blómabónda…
20. feb. -Fylliefni, kílómetragjald, þorramatur o.fl..
Alma Möller heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýja reglugerð sem kveður á um takmarkanir á útlitsbreytandi meðferðum með fylliefnum. Þessu hafa læknar kallað eftir í einhvern tíma.
19. feb - Strandveiðar, borgarmál og alþjóðamál
Eflaust eru einhver sem líta út um gluggann hjá sér og það síðasta sem þeim dettur í hug er að ráðast í garðverkin. Hvaða verkefni er best að ráðast í á þessum árstíma -áður en brumið…
18. feb. -Alþjóðamál, bankaviðskipti og fullkomin eggjasuða
Landbúnaðarháskóli Íslands og Matvæla- og næringarfræðideild HÍ bjóða í vikunni til málþings um fæðuöryggi hér á landi. Jóhannes Sveinbjörnsson, dósent við Landbúnaðarháskólann, er…
17. feb - Skólamál, bankar og utanríkismál
Bergdís Ester Gísladóttir Jensen verður á línunni frá Færeyjum í upphafi þáttar en Færeyingar vígðu um helgina nýja þjóðarhöll fyrir innanhússíþróttir, sem þeir hafa boðið Íslendingum…
14. feb. - Menntamál, valentínusardagur og fréttir vikunnar
Dagrún Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur, verður gestur okkar í upphafi þáttar nú á Valentínusardegi.
13. febrúar - Borgin, samningatækni og matvöruverð
Eiríkur Ásþór Ragnarsson, hagfræðingur, verður á línunni frá Þýskalandi í upphafi þáttar þegar við ræðum kosningabaráttuna fyrir þingkosningarnar þar í landi í næstu viku.
12. febrúar - Brimbretti, gervigreind og afbrot
Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, kíkir til okkar í upphafi þáttar og ræðir ölduna í Þorlákshöfn og mótmæli brimbrettaiðkenda.
11. feb. -Sólmyrkvi, borgarmálin og stefnuræða forsætisráðherra.
Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun, verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við ræðum loðnuleitina sem nú er í fullum gangi.
10. febrúar - Kennarar, borgin og styrkjamálið
Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, verður gestur okkar í upphafi þáttar en kennaraverkföllin voru dæmd ólögmæt í gær og nemendur því á leið í skólann þennan morguninn.
7. feb. -Jarðmálmar sem Trump girnist, Superbowl, fréttir vikunnar o.fl..
Trump hefur viðrað hugmyndir um að fá sjaldgæfa málma frá Úkraínu í skiptum fyrir hernaðaraðstoð Bandaríkjanna. Hvaða efni er þetta sem hann sér í hyllingum? Sævar Helgi Bragason segir…
6. febrúar - Óveður, stjórnmál og gæludýr
Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, fer yfir verkefni björgunarsveitanna vegna veðursins.
5. feb - Óveður, stjórnmál og vaxtaákvörðun
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, ræðir við mig um vonskuveðrið sem gengur yfir landið í dag og á morgun.
4. febrúar - Þing, verkföll og kauphöllin
Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, verður gestur minn í upphafi þáttar en ríkisstjórnin samþykkti í gær aðgerðir til að fjölga lögreglumönnum. Við ræðum þær…
3. feb - Verkföll, vextir og verð á orku
Í síðustu viku heyrðum við af erfiðri stöðu garðyrkjubænda vegna hækkandi orkuverðs. Halla Hrund Logadóttir þingmaður framsóknar og fyrrverandi orkumálastjóri kom inn á þessi mál í…
31.01.2025
Sjaldan er góð vísa of oft kveðin. Umhleypingar í veðrinu geta valdið jafnt tjóni á fólki og eignum þess ef ekki er hugað að hinum ýmsu brögðum til að koma í veg fyrir það. Sigrún…
30. janúar - Verkföll, ökklabönd og svefn
Við vitum öll að góður svefn er mikilvægur -jafnvel með því mikilvægasta í okkar lífi en er jafnvel þráhyggjukennd leit fólks eftir fullkomnum svefni farin að halda fólki vöku á nóttunni?…
29. jan. -Lykt á 19. öld, DeepSeek, Svefn barna o.fl..
Við ætlum að heyra af áhugaverðu verkefni sem hefur verið tilnefnt til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands. Íslandssaga skynfæra: Sjálfsbókmenntir á Íslandi – þar er fjallað almennt…
28. Jan. -Samskipti S-Ameríku og USA, ríkisstjórnarvandræði, átröskun barna o.fl..
Við ræðum nýlegar raforkuverðshækkanir sem hafa mikil áhrif á garðyrkjubændur í ylrækt og hafa að undanförnu leitt til hærra vöruverðs á íslensku grænmeti. Við heyrum í Axel Sæland…
27. jan. -Carbfix, formannskjör, handbolti og vopnaburður
Heimildin hefur haldið úti metnaðarfullri umfjöllun allt frá ársbyrjun um kolefnisjöfnunartæknina Carbfix og Coda-terminal verkefnið umdeilda í hafnarfirði. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson…
24. jan. -Hverjir fá störfin?, Óskarsverðlaunin, fréttir vikunnar o.fl..
Þorsteinn Þórólfs, okkar maður í Sérveitinni, stuðningssveit íslensku handboltalandsliðanna, verður á línunni í upphafi leikdags.
23. janúar - MAST, Sahel og Girma
Hrönn Ólína Jörundsdóttir, forstjóri MAST, ræðir áherslur í eftirliti í kjölfar STEC sýkingar.
22. jan. - Landsfundur Sjálfstæðisflokksins, réttindi transfólks og skynsemin
Við ræðum við Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur um fyrstu skref Trump til að afneita tilvist trans fólks.
21. jan - HM í handbolta, gervigreind og jöklar
Þorsteinn Þórólfs, sem er í stuðningssveit íslenska handboltalandsliðsins, verður á línunni frá Króatíu þar sem stemningin er mikil eftir góðan sigur á Slóvenum í gær.
20. jan. -Staðan fyrir austan, kjarabarátta kennara, handbolti o.fl.
Tryggvi Freyr Elínarson, samfélagsmiðlasérfræðingur og stjórnandi hjá Datera, verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við ræðum skammlíft Tik tok bann í Bandaríkjunum sem tók gildi…
17. jan - Brjóstaskimanir, XRP og HM í handbolta
Þátttaka kvenna í brjóstaskimun á síðasta ári var ekki nema 56%. Við ræðum brjóstaskimanir við Höllu Þorvaldsdóttur framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins.
16. jan. -Suður-Kórea, ESB, handbolti o.fl.
Geir Sigurðsson, prófessor í kínverskum fræðum við Háskóla Íslands, verður gestur okkar eftir fréttayfirlitið hálf átta þegar við ræðum samskipti Kína og Bandaríkjanna undir stjórn…
15. jan - Íslandsbanki, Gaza og Bárðarbunga
Við höldum áfram að ræða kröfu Samgöngustofu um að Reykjavíkurborg láti fella þúsundir trjáa í Öskjuhlíð vegna starfsemi Reykjavíkurflugvallar. Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður…
14. jan. -Loftslagsmál, Bárðarbunga, pólitík og íþróttir
Jóhann Páll Ástvaldsson, íþróttafréttamaður og mannfræðingur, verður gestur okkar í upphafi þáttar en hann skrifaði ítarlega úttekt á vef RÚV í gær þar sem spurt var hvort of margir…
13. jan - Gróðureldar, Grænland og happdrætti
24 hafa látist í það minnsta í eldunum miklu sem geysa í Kaliforníuríki. Við heyrum í Dröfn Ösp Snorradóttur sem er búsett þar og tökum stöðuna.
10. jan. -Heitavatnsskortur í Hveragerði, íþróttafélagsfræði, fuglaflensa o.fl.
Íbúar í Hveragerði hafa þurft að þola köld hús og kaldar sturtur í frostatíðinni vegna bilunar í aðalborholu bæjarins. Í kvöldfréttum í gær var rætt við íbúa og ljóst var að þetta…
9. jan - Handbolti, kjaramál og hlutabréf
Hvernig við tölum um mataræði, kúra og átök getur haft mikil áhrif á geðheilsu barnanna okkar. Berglind Lilja Guðlaugsdóttir næringafræðingur hjá Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins kemur…
8. jan. -Varnarmál, pólitík, ritskoðun Meta o.fl.
Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun, verður gestur okkar í upphafi þáttar en stefnt að því að fyrsti leiðangur til loðnurannsókna á þessu ári hefjist um eða…
7. jan - Sjálfstæðisflokkurinn, umferð og laun atvinnumanna
Birna Þórisdóttir næringarfræðingur ræðir við okkur um næringu barna og norræn viðmið.
6. jan. -Sjálfstæði Grænlands, tannlækningar barna, þrettándinn ofl.
Inga Dóra Guðmundsdóttir Markussen, fyrrverandi formaður Siumut-flokksins í Nuuk, verður á línunni þaðan en ýmsir telja formann landsstjórnar Grænlands hafa ýjað að þjóðaratkvæðagreiðslu…
3. jan - Stjórnmálin, stöðugleikareglur og neytendur
Eftir ólifnaðinn sem fylgir jólunum er marga farið að klæja í fingurna að taka sig á í mataræði og hreyfingu á þessu nýja ári. En hvernig förum við sem best af stað? Ragnhildur Þórðardóttir…
2. jan. -Sjósund og sauna, gasleiðslur í Úkraínu, stjórnmál og skák
Sífellt finnast fleiri sem vilja stunda sjósund í fimbulkulda. Hafnarfjarðarbær og Trefjar hafa tekið höndum saman að bjóða fólki upp á sjósunds- og saunupplifun. Freyja Auðunsdóttir…
31. des. -Markmiðasetning, hundrað ferðir á Úlfarsfellið, Vigdís, tæknihorn og gamlárshlaup ÍR.
Anna Claessen, markþjálfi og einkaþjálfari, fór yfir markmiðasetningu um áramót.
30. des. -Snjómokstur, gamlárskvöld, uppgjör og annáll.
Við heyrum í Hjalta Jóhannesi Guðmundssyni sem er skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu hjá borginni um snjómokstur og áramótabrennur.
27. des - Björgunarsveitir, efnahagsmál og manneskja ársins
Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við ræðum veðurtengdu verkefnin undanfarna sólarhringa og flugeldasöluna framundan.
24. des - Veður, verslun og sund
Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri í umferðardeild lögreglunnar, mætir til mín í upphafi þáttar þegar við ræðum færð og umferð í ljósi leiðindaveðurs víða í dag og á morgun.
Skyndihjálp og politík
Hildur Vattnes Kristjánsdóttir - sérfræðingur í skyndihjálp hjá Rauða krossinum - Rætt um skyndihjálp, fyrstu viðbrögð og stuðning sem er í boði hjá RK yfir hátíðarnar
20.12.2024
19. des - Samkeppni, jól og bresk stjórnmál
Við heyrum í Einari Bjarnasyni rekstrarstjóra skíðasvæðisins í Bláfjöllum og tökum stöðuna.
18. des. -Uppgjör umhverfismála, hátíð ljóss og hakkara og stjórnarmyndunarviðræður
Tæpar tvær vikur eru eftir af árinu 2024 og nú er tíminn til að gera hin ýmsu málefni upp. Við hefjum þáttinn á því að gera upp árið í umhverfismálum. Stiklum vissulega á stóru en…
17. des - Leikskólamál, næring og njósnir
Á dögunum var sagt frá því að Alvotech ætli að byggja þrjá leikskóla en áður hefur verið nokkur umræða um aðkomu atvinnulífsins að leikskólastiginu. Við ætlum að ræða þessi mál við…
16. des -Hjólreiðar, umgangspestir og jólamatur
Í dag er kannski ekki færð sem fær fólk til að stökkva af stað í vinnuna á reiðhjóli. Þó er alltaf eitthvað af harðasta hjólreiðafólkinu sem lætur snjókomu ekki setja strik í reikninginnn…
13. des - Skemmdarverk, bankakerfið og gen
Við byrjum á krúttlegum nótum. Við fáum Gígju Jónsdóttur, verkefnastjóri Barna- og fjölskyldudagskrár Dansverkstæðsins og Guðrún Óskarsdóttir, skólastjóra Óskanda til að segja okkur…
12. des. -Jólabókaverðstríð, jólahefðir og öryggis- og varnarmál.
Nettó og Bónus virðast eiga í jólabókaverðstríði þessi jólin samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. Benjamin Julian frá verðlagseftirliti ASÍ segir okkur frá verðstríðinu og hvernig verðlag…
11. des - Sýrlensk knattspyrna, morð og varnarmál
Við hefjum þáttinn á jólalegum nótum. Erla Björg Arnarsdóttir garðyrkjufræðingur er snillingur í jólakransagerð. Hún segir okkur betur frá kúnstinni.
10. des - Sýrland, rafmagnsleysi og fjársjóðsleit
Rafmagn ætti að vera komið á hjá öllum í Vík og í Mýrdal eftir umfangsmikla bilun sem varð þar í gær. Svæðið er keyrt á varafli og fólk beðið um að fara sparlega með rafmagn svo ekki…
9. des - Evrópusambandsaðild, Sýrland og gervigreindin
Mörg hver hafa nýtt nýliðna helgi til að næla sér í jólatré. Hvernig er best að huga að trjánum svo þau standi sem lengst og best? Við ræðum jólatrjámál við Björgvin Eggertsson skógfræðing.
6. des - Hvalveiðar, vextir bankanna og geimhagkerfið
Sævar Helgi Bragason verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við ræðum ákvörðun Donalds Trump um að tilnefna auðjöfurinn Jared Isaacman sem yfirmann Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna.
5. des. -Volkswagen, valkyrjur, verkalýðsmál o.fl..
Eiríkur Ásþór Ragnarsson, hagfræðingur, verður á línunni frá Þýskalandi í upphafi þáttar þar sem mikið gengur á í stjórnmálum og efnahagslífi. Þúsundir starfsmanna Volkswagen hófu…
4. nóv - Stjórnmál, hálka og ritlaun
Þorsteinn Jóhannsson loftgæðasérfræðingur hjá umhverfisstofnun ræðir við okkur um gasmengun og svifryk.
3. des. -Kalda stríðið, stjórnarmyndunarleikir og handboltahetjur
Í dag eru 35 ár síðan Mikhail Gorbachev leiðtogi Sovétríkjanna og George H. W. Bush Bandaríkjaforseti lýstu yfir endalokum kalda stríðsins. Valur Gunnarsson tekur okkur í smá kalda…
2. des - Uppgjör kosninga
Adriana Karolína Pétursdóttir, formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við ræðum áhrif kosninga og stjórnmálaumræðu á vinnustaði.
29. nóv. -Verðbólga, handbolti og Kosningar að bresta á
Verðbólga er komin niður í 4,8 prósent og hefur ekki verið lægri í þrjú ár. Þrátt fyrir það hækkaði vísitala neysluverðs á sama tíma. Róbert Farestveit sviðsstjóri stefnumótunar og…
28. nóv - Húsnæðismarkaður, veður og handbolti
Við ræðum húsnæðismál í aðdraganda kosninga við Má Wolfgang Mixa, dósent og sérfræðing í húsnæðismálum.
27. nóv. -Hæverska, rottur og pólitík
Leit að orði ársins er hafin víða um heim. Dictionary.com hefur til að mynda valdið orðið demure sem orð ársins. Við förum aðeins yfir þau orð sem hafa nú þegar verið valin á ensku…
26. nóv - Stjórnmál, eldgos og listabókstafir
Auður Anna Magnúsdóttir ræðir við okkur um þróun mála þegar kemur að stafrænu ofbeldi jafnt hér á landi sem og í Evrópu.
21. nóv -Gervigreindarljóð, vanstillt verkföll og flokkarnir á samfélagsmiðlum.
Fólk kýs gervigreindarljóð umfram þau sem skrifuð eru af raunverulegu fólk. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem sagt var frá í The Guardian. Við fabúlerum um málið með Margréti Tryggvadóttur…
22. nóv - Stjórnmál, heitt vatn og tennis
Spænska tennisgoðsögnin Rafael Nadal lék sinn síðasta tennisleik í byrjun vikunnar. Nadal hefur markað djúp spor í íþróttasöguna og mun standa uppi sem einn besti tennisspilari hennar.
21.11.2024
7:05 - Ræðum við Fannar Jónasson bæjarstjóra Grindavíkur um nýjasta eldgosið á Sundhnjúksgígaröðinni.
20. nóv - Stjórnmál, stýrivextir og samgöngur
Í gær var sagt frá því að enn finnist kakkalakkar á landspítalanum. Steinar Smári Guðbergsson meindýraeyðir kíkir til okkar.
19. nóv. -Brunavarnir, fuglaflensa á Reykjavíkurtjörn, pólitík og peningar
Við ræðum við Aldísi Rún Lárusdóttur sviðsstjóra forvarnasviðs Slökkviliðsins á Höfuðborgarsvæðinu um bruna og brunavarnir.
,