Morgunútvarpið

28. febrúar - Óskarsverðlaun, elítur og landsfundur

Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin aðfaranótt mánudags. Hátíðin er haldin í skugga þeirra miklu elda sem geisuðu nýlega í LA. Dröfn Ösp Snorradóttir Rozas býr í LA og lifir og hrærist í kvikmyndagerð -hún gefur okkur óskarinn beint í æð.

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, ræðir við okkur um umræðu um Reykjavík verða ljótari borg og ábyrgð verktaka í þeim málum.

Arnar Sigurðsson eigandi Sante um verslun með áfengi og skýrslu WHO.

Berglind Rós Magnúsdóttir prófessor við Deild menntunar og margbreytileika hjá um týpur, elítur og auðmagn á vettvangi framhaldsskólans.

Fréttir vikunnar með Viktori Pétri Finnssyni, formanni Sambands ungra sjálfstæðismanna, og Sigtryggi Magnasyni, fyrrverandi aðstoðarmanni formanns Framsóknarflokksins.

Frumflutt

28. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,