13. maí - Eurovision, veður og ferðaþjónusta
Sigurður Þ. Ragnarsson, eða Siggi stormur eins og hann er gjarnan kallaður, jarð- og veðurfræðingur, verður gestur minn í upphafi þáttar þegar við ræðum einstaklega gott veður í vikunni…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.