Morgunútvarpið

2. okt. -Frelsisflotinn, líf á Satúrnusi, læknaskrift o.fl..

Guðbjörg Ríkey Thoroddsen Hauksdóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands, ræðir við okkur um fréttir þess efnis Kínverjar búi sig undir ráðast inn í Taívan.

Bjarni Már Magnússon, prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, ræðir við okkur um frelsisflotann svokallaða sem siglir til Gaza með ýmis neyðargögn. Við heyrum í líka Í Möggu Stínu sem er um borð í einu af skipunum.

Möguleg merki um líf hafa fundist á einu af tunglum Satúrnusar. Sævar Helgi Bragason segir okkur betur frá.

Talsvert hefur verið rætt um gæði kennaramenntunar á Íslandi undanförnu. Við ætlum ræða við Berglind Gísladóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, um námið.

Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, ræðir við okkur um læknaskriftina í ljósi frétta af dómara sem vildi skikka lækna til vanda skriftina.

Frumflutt

2. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,