Morgunútvarpið

19. sept -Tré ársins, Katrín Jakobs, þöggunartilburðir o.fl.

Tré ársins verður formlega útnefnt á morgun en þessu sinni er um ræða trjátegund sem hefur tekið sér bólfestu í miðri Ölfusá í svokölluðum Jórukletti. Hreinn Óskarsson, skógfræðingur, ræðir við okkur í upphafi þáttar.

Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra lítur við hjá okkur í föstudagsbolla.

Ragnar Eyþórsson, pródúsent og sjónvarpsspekúlant, ræðir við okkur um spjallþáttamenninguna í Bandaríkjunum í ljósi frétta af Jimmy Kimmel.

Við förum síðan yfir fréttir vikunnar með Júlíusi Viggó Ólafssyni, sem býður sig fram til formennsku í Sambandi ungra sjálfstæðismanna, og Jóhannesi Óla Sveinsson, nýkjörnum forseta Ungs jafnaðarfólks.

Frumflutt

19. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,