Kvöldfréttir útvarps

Starfsstjórn, Play Air, verkföll kennara, sambandsleysi á Norðurlandi, dánaraðstoð í Bretlandi

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra bæta við sig verkefnum ráðherra Vinstri grænna sem taka ekki sæti í starfsstjórn. Þetta var samþykkt á ríkisstjórnarfundi sem lauk fyrir skömmu.

Flugfélagið Play ráðgerir miklar breytingar um mitt næsta ár og ætlar leggja megináherslu á flug til sunnanverðrar Evrópu. Flugvélum hérlendis verður fækkað og þær verða leigðar út í gegnum flugrekstrarleyfi sem sótt verður um á Möltu.

Formaður Kennarasambandsins segir kennara hafa verið í fullum rétti til boða til verkfalla, en Samband íslenskra sveitarfélaga hefur stefnt sambandinu fyrir félagsdóm.

Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra segir mjög alvarlegt síma, net- og TETRA-talstöðvakerfið hafi legið niðrí samtímis í gær. Mikilvægt tryggja það endurtaki sig ekki.

Umdeilt frumvarp um dánaraðstoð var lagt fyrir breska þingið í morgun. Erkibiskupinn af Kantaraborg varar við frelsi til deyja geti hæglega orðið skyldu til deyja.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir

Frumflutt

16. okt. 2024

Aðgengilegt til

16. okt. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,