Morgunútvarpið

1. des -Allir með flensu, vikumatseðillinn og háorkuagnir

Inflúensufaraldur gengur yfir hjá landanum. Við fáum Valtý Stefánsson Thors yfirlækni barnalækninga hjá Barnaspítala Hringsins til fara yfir stöðuna.

Í fréttum um helgina var sagt frá því Airbus hafi kyrrsett þotur af gerðinni A320 vegna bilunar í tölvukerfi vélanna sem rekja mætti til háorkuagna frá sólinni. Sævar Helgi mætti með nokkra punkta úr himinhvolfinu.

Hvað á vera í matinn í vikunni? Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir vinnur við lóðsa ferðamenn um íslenska veitingastaði og þekkir góðan mat þegar hún bragðar hann. Hún sagði okkur hvað í ósköpunum við eigum borða.

Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu eru komnar í milliriðil á HM í handbolta eftir frækinn 14 marka sigur á Úrúgvæ í gær. Ísland mætir Svartfjallalandi, Spáni og Færeyjum í milliriðlinum. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson íþróttafréttamaður verður í beinni frá Þýskalandi.

Frumflutt

1. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.

Þættir

,